fbpx
Þriðjudagur 25.júní 2019
Bleikt

Hreinsunarráðið sem er að gera allt brjálað

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 18. febrúar 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Foreldrar ungra drengja sem eru byrjaðir að venja sig á að pissa í klósettið vita eflaust margir að stundum koma slettur á gólfið og jafnvel bak við setuna. Ef þetta er ekki hreinsað strax getur komið hvimleið lykt sem erfitt er að losna við.

Nú hafa ástralskar mæður fundið lausnina á þessum vanda fyrir fullt og allt og er óhætt að segja að aðferðin hafi vakið talsverða athygli. Samkvæmt ráðinu dugar að úða raksápu á víð og dreif um salernisrýmið og láta hana standa þar í drykklanga stund áður en hún er þrifin upp.

Facebook-hópurinn Mums Who Clean er hópur um fjögur þúsund ástralskra mæðra og þar hefur þetta ráð slegið í gegn. Hafa fjölmargar mæður birt myndir þar sem búið er að dreifa raksápu upp um alla veggi, í orðsins fyllstu merkingu.

„Mig langar að þakka ykkur kærlega fyrir þetta ráð. Ég úðaði raksápu um allt, lét hana standa í nokkra klukkutíma. Ég dreifði úr henni og nuddaði henni á ákveðin svæði. Þegar ég þurrkaði hana upp var lyktin farin,“ segir ein móðirin.

Fjölmargir hafa tjáð sig um ráðið á samfélagsmiðlum, samkvæmt frétt Mail Online, og virðast flestir á því að ráðið virki vel. Samkvæmt þeim sem tjá sig er lykilatriði að láta raksápuna standa í nokkurn tíma, nokkrar klukkustundir jafnvel, áður en hún er þrifin upp.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Krúttlegu feðgarnir sem bræddu hjörtu um allan heim leika í auglýsingu – Sjáið myndbandið

Krúttlegu feðgarnir sem bræddu hjörtu um allan heim leika í auglýsingu – Sjáið myndbandið
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Myndirnar sem ferðaskrifstofurnar sýna þér ekki

Myndirnar sem ferðaskrifstofurnar sýna þér ekki
Bleikt
Fyrir 1 viku

„Ég vil vera þessi glaða, félagslynda og góða mamman sem elskar lífið og tilveruna“

„Ég vil vera þessi glaða, félagslynda og góða mamman sem elskar lífið og tilveruna“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Áhrifavaldar á Instagram biðja fylgjendur um að borga ferðalagið sitt: „Fáið ykkur vinnu og borgið sjálf fyrir litlu hjólaferðina ykkar“

Áhrifavaldar á Instagram biðja fylgjendur um að borga ferðalagið sitt: „Fáið ykkur vinnu og borgið sjálf fyrir litlu hjólaferðina ykkar“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Alexander og Sandra komin í 5 manna úrslit Nordic Face Awards

Alexander og Sandra komin í 5 manna úrslit Nordic Face Awards
Bleikt
Fyrir 1 viku

Arnhildur Anna gengur til liðs við Trendnet – Kisumamma í lyftingum

Arnhildur Anna gengur til liðs við Trendnet – Kisumamma í lyftingum
Bleikt
Fyrir 1 viku

Blæðingar eru ekkert grín, eða hvað?: „Hins vegar hef ég aldrei fengið STANDPÍNU út af borði“

Blæðingar eru ekkert grín, eða hvað?: „Hins vegar hef ég aldrei fengið STANDPÍNU út af borði“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Einkaþjálfari Jennifer Aniston segir henni að gera þetta fyrir æfingar

Einkaþjálfari Jennifer Aniston segir henni að gera þetta fyrir æfingar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.