fbpx
Mánudagur 22.apríl 2019
Bleikt

Dóttir David og Victoriu Beckham er eins og lítil Anna Wintour

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 18. febrúar 2019 15:00

Harper Beckham, David Beckham og Anna Wintour. Mynd: Shutterstock

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harper Beckham, 7 ára, er yngsta barn Beckham hjónanna. Öll fjölskyldan mætti á tískusýningu Victoriu á sunnudaginn. Þau sátu að sjálfsögðu í fremstu röð og hliðin á þeim var engin önnur en Anna Wintour, ritstjóri Vogue. Anna Wintour er einnig þekkt fyrir sína klassísku hárgreiðslu.

Beckham fjölskyldan ásamt Önnu Wintour á sunnudaginn.

Það er svipur með Harper og Önnu, það vantar bara sólgleraugu á Harper.

Harper og David Beckham.

Þarna eru þær alveg eins. Victoria Beckham deildi þessari mynd af Harper á Instagram. „Tíska“ skrifaði Victoria með myndinni.

David Beckham grínaðist með líkindin á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Tannhirða mikilvæg yfir páskana

Tannhirða mikilvæg yfir páskana
Bleikt
Fyrir 3 dögum

8 leiðir til að verða betri í að sleikja píku

8 leiðir til að verða betri í að sleikja píku
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hundur fannst á sundi 200 kílómetrum frá landi

Hundur fannst á sundi 200 kílómetrum frá landi
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Ráð frá þeim sem léttast og ná að viðhalda því

Ráð frá þeim sem léttast og ná að viðhalda því
Bleikt
Fyrir 1 viku

Stjörnuspá vikunnar: Fiskurinn finnur draumamakann – Afbrýðisemi heltekur nautið

Stjörnuspá vikunnar: Fiskurinn finnur draumamakann – Afbrýðisemi heltekur nautið
Bleikt
Fyrir 1 viku

Eina sem hún vildi voru augabrúnir – Nú situr hún eftir – Einhleyp og í sárum

Eina sem hún vildi voru augabrúnir – Nú situr hún eftir – Einhleyp og í sárum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.