fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
Bleikt

Sam Smith viðurkennir að hann hafi svelt sig: „Það mun alltaf vera barátta fyrir mig að horfa í spegil“

Aníta Estíva Harðardóttir
Miðvikudaginn 13. febrúar 2019 09:47

Sam Smith

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn Sam Smith hefur nú viðurkennt að hann hafi barist við líkamsímynd sína í langan tíma. Hefur hann meðal annars svelt sjálfan sig til þess að „líta betur út“ fyrir myndatökur.

„Ef ég var að fara í myndatöku og átti jafnvel að vera í stuttermabol, þá svelti ég mig í margar vikur fyrir. Eftir myndatökuna benti ég á alla þá galla sem ég sá á sjálfum mér og tók myndina niður,“ segir Sam Smith á Instagram síðu sinni.

„Í gær ákvað ég að ég ætlaði fjandakornið að berjast til baka. Endurheimta líkama minn og hætta að reyna að breyta hinu og þessu og elska þessar mjaðmir og þær útlínur sem móðir mín og faðir gáfu mér og elska svo mikið. Sumir eiga kannski eftir að taka þessu sem sjálfsást og finnst ég vera að sýna mig en ef þið vissuð hversu mikið hugrekki það þarf fyrir mig til þess að segja frá þessu og gera þetta og áfallið sem ég hef upplifað vegna líkama míns frá því ég var barn þá myndi fólki ekki finnast það.“

 

 

View this post on Instagram

 

In the past if I have ever done a photo shoot with so much as a t-shirt on, I have starved myself for weeks in advance and then picked and prodded at every picture and then normally taken the picture down. Yesterday I decided to fight the fuck back. Reclaim my body and stop trying to change this chest and these hips and these curves that my mum and dad made and love so unconditionally. Some may take this as narcissistic and showing off but if you knew how much courage it took to do this and the body trauma I have experienced as a kid you wouldn’t think those things. Thank you for helping me celebrate my body AS IT IS @ryanpfluger I have never felt safer than I did with you. I’ll always be at war with this bloody mirror but this shoot and this day was a step in the right fucking direction 👅🤘🏼🍑

A post shared by Sam Smith (@samsmith) on

Smith fór í myndatöku til ljósmyndarans Ryan Pfluger og þakkar hann honum fyrir þá andlegu hjálp sem hann veitti honum með myndatökunni.

„Mér hefur aldrei fundist ég jafn öruggur eins og með þér. Það mun alltaf vera barátta fyrir mig að horfa í spegil en þessi myndataka, þessi dagur var skref í rétta átt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Losnaðu við táfýlu með vodka

Losnaðu við táfýlu með vodka
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Átta merki um að þú sért í sterku sambandi – Jafnvel þó þú efist um það

Átta merki um að þú sért í sterku sambandi – Jafnvel þó þú efist um það
Bleikt
Fyrir 4 dögum

8 leiðir til að verða betri í að sleikja píku

8 leiðir til að verða betri í að sleikja píku
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Varafyllingar sem gengu of langt – Sjáið myndirnar

Varafyllingar sem gengu of langt – Sjáið myndirnar
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hundur fannst á sundi 200 kílómetrum frá landi

Hundur fannst á sundi 200 kílómetrum frá landi
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Ráð frá þeim sem léttast og ná að viðhalda því

Ráð frá þeim sem léttast og ná að viðhalda því
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fanney fékk að vita að hún ætti von á dreng degi áður en hún var greind með krabbamein: „Fyrsti valmöguleikinn var að eyða barninu“

Fanney fékk að vita að hún ætti von á dreng degi áður en hún var greind með krabbamein: „Fyrsti valmöguleikinn var að eyða barninu“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hafði ekki hugmynd um að hún væri ólétt fyrr en hún fann fyrir höfði drengsins: „Ég kalla hann kraftaverkabarnið mitt“

Hafði ekki hugmynd um að hún væri ólétt fyrr en hún fann fyrir höfði drengsins: „Ég kalla hann kraftaverkabarnið mitt“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.