fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2019  |
Bleikt

Guðrún Veiga: „Mín versta martröð“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 13. febrúar 2019 15:00

Guðrún Veiga er stórskemmtileg samfélagsmiðlastjarna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagsmiðlastjarnan og gleðipinninn Guðrún Veiga tekur sjálfa sig ekki alvarlega, eins og flestir sem fylgja henni vita. Hún er uppátækjasöm og með eindæmum mikill húmoristi, eins og nýjasta færsla hennar á Instagram sýnir hvað best.

„Eitt af því sem ég óttast hvað mest í lífinu er að símtækinu mínu verði hnuplað. Óttast ég að glata þúsundum ljósmynda og myndskeiða? Nei. Neinei,“ skrifar Guðrún Veiga og heldur áfram.

View this post on Instagram

Eitt af því sem ég óttast hvað mest í lífinu er að símtækinu mínu verði hnuplað. Óttast ég að glata þúsundum ljósmynda og myndskeiða? Nei. Neinei. Mín versta martröð er að einhver komi höndum yfir allar myndirnar sem ég tek af sjálfri mér. Fann líka mynd(ir) áðan af fæðingarbletti sem ég hafði verið að reyna skoða betur. Á nærbuxnasvæðinu. Ásamt ansi grafískum myndum af keisaraskurðssári. Sem ég var líka að reyna að sjá aðeins betur. Jú og svo virðist ég á einhverjum tímapunkti hafa reynt að glöggva mig á stærð á marbletti sem ég skartaði. Frá innanverðu læri og yfir á rass. Ekki reyna að ímynda ykkur þær myndir. Sem ég tók á milli fótanna á mér – til þess að sjá marblettinn aðeins betur.

A post shared by Guðrún Veiga (@gveiga85) on

„Mín versta martröð er að einhver komi höndum yfir allar myndirnar sem ég tek af sjálfri mér. Fann líka mynd(ir) áðan af fæðingarbletti sem ég hafði verið að reyna skoða betur. Á nærbuxnasvæðinu. Ásamt ansi grafískum myndum af keisaraskurðssári. Sem ég var líka að reyna að sjá aðeins betur.“

Guðrún Veiga fer síðan ítarlega yfir myndir sem hún tók til að reyna að sjá marblett betur.

„Jú, og svo virðist ég á einhverjum tímapunkti hafa reynt að glöggva mig á stærð á marbletti sem ég skartaði. Frá innanverðu læri og yfir á rass. Ekki reyna að ímynda ykkur þær myndir. Sem ég tók á milli fótanna á mér – til þess að sjá marblettinn aðeins betur.“

Guðrún Veiga virðist ekki vera sú eina sem hræðist þessar aðstæður, því förðunarséníið Ágústa Sif er á sama báti.

„Tengi svo mikið. Ef einhver ætlar að stela þessu drasli af mér, bíddu aðeins á meðan ég eyði því vandræðalegasta!“ skrifar hún við mynd Guðrúnar Veigu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

„Kærasti minn vill að ég kúki fyrir framan sig til að sanna að ég sé ekki að halda framhjá“

„Kærasti minn vill að ég kúki fyrir framan sig til að sanna að ég sé ekki að halda framhjá“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Giftist æskuástinni og urðu bæði ástfangin af sömu konunni: „Þetta er ekki kynlífskölt“

Giftist æskuástinni og urðu bæði ástfangin af sömu konunni: „Þetta er ekki kynlífskölt“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

„Hún fyllir mig innblæstri á hverjum degi“

„Hún fyllir mig innblæstri á hverjum degi“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Heimilið að hætti Marie Kondo: Sjáðu myndbandið

Heimilið að hætti Marie Kondo: Sjáðu myndbandið
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Sjóðheitar á sundfötum

Sjóðheitar á sundfötum
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Deilir bossamyndum á Instagram og þénar 37 milljón krónur á ári – Segir foreldra sína vera „ótrúlega stolta“

Deilir bossamyndum á Instagram og þénar 37 milljón krónur á ári – Segir foreldra sína vera „ótrúlega stolta“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Undraverðir hlutir sem börn gera í móðurkviði

Undraverðir hlutir sem börn gera í móðurkviði
Bleikt
Fyrir 1 viku

Stendur þyngdartapið í stað? – Svona brutu þessar konur múrinn

Stendur þyngdartapið í stað? – Svona brutu þessar konur múrinn

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.