fbpx
Þriðjudagur 25.júní 2019
Bleikt

Ástæðan fyrir því að Kim Kardashian brosir ekki lengur

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 13. febrúar 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kim Kardashian hefur útskýrt af hverju hún brosir ekki eins oft og áður. Síðustu helgi var Kim módel á námskeiði hjá förðunarfræðingnum sínum, Mario Dedivanovic. Nemandi í salnum bað hana um að deila leyndarmáli sínu fyrir slétta húð.

„Ekki brosa,“ svaraði Kim Kardashian. Þá vitum við það!

Kim hefur áður sagt að hún brosir sjaldan því hún var líkamssmánuð þegar hún var ólétt af sínu fyrsta barni, North West. Kim fékk mikinn bjúg á meðgöngunni og var fólk miskunnarlaust við hana.

„Neikvæðu ummælin breyttu hvernig ég vildi láta taka mynd af mér,“ sagði Kim við C Magazine. Hún sagði einnig að hana langaði ekki lengur að vera vingjarnleg við fólk sem tekur myndir af henni og selur þær.

„Áður fyrr var ég alltaf brosandi og út um allt. En nú vil ég ekki lengur brosa fyrir þá. Ég vil bara vera heima. Jafnvel þó ég sé sjálfsöruggari þá líður mér ekki lengur eins og stelpunni sem brosir á öllum myndum. Þetta hafði mikil áhrif á mig og persónuleikann minn,“ sagði Kim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Krúttlegu feðgarnir sem bræddu hjörtu um allan heim leika í auglýsingu – Sjáið myndbandið

Krúttlegu feðgarnir sem bræddu hjörtu um allan heim leika í auglýsingu – Sjáið myndbandið
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Myndirnar sem ferðaskrifstofurnar sýna þér ekki

Myndirnar sem ferðaskrifstofurnar sýna þér ekki
Bleikt
Fyrir 1 viku

„Ég vil vera þessi glaða, félagslynda og góða mamman sem elskar lífið og tilveruna“

„Ég vil vera þessi glaða, félagslynda og góða mamman sem elskar lífið og tilveruna“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Áhrifavaldar á Instagram biðja fylgjendur um að borga ferðalagið sitt: „Fáið ykkur vinnu og borgið sjálf fyrir litlu hjólaferðina ykkar“

Áhrifavaldar á Instagram biðja fylgjendur um að borga ferðalagið sitt: „Fáið ykkur vinnu og borgið sjálf fyrir litlu hjólaferðina ykkar“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Alexander og Sandra komin í 5 manna úrslit Nordic Face Awards

Alexander og Sandra komin í 5 manna úrslit Nordic Face Awards
Bleikt
Fyrir 1 viku

Arnhildur Anna gengur til liðs við Trendnet – Kisumamma í lyftingum

Arnhildur Anna gengur til liðs við Trendnet – Kisumamma í lyftingum
Bleikt
Fyrir 1 viku

Blæðingar eru ekkert grín, eða hvað?: „Hins vegar hef ég aldrei fengið STANDPÍNU út af borði“

Blæðingar eru ekkert grín, eða hvað?: „Hins vegar hef ég aldrei fengið STANDPÍNU út af borði“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Einkaþjálfari Jennifer Aniston segir henni að gera þetta fyrir æfingar

Einkaþjálfari Jennifer Aniston segir henni að gera þetta fyrir æfingar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.