fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

Miður sín vegna virkilega misheppnaðrar brúðargreiðslu – Deildi mynd og þúsundir tóku undir

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 5. febrúar 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur lengi tíðkast að konur fari í prufugreiðslu fyrir brúðkaupsdaginn sinn til þess að fullvissa sig um að þær séu ánægðar með greiðsluna og sáttar við útfærslu þess sem gerir hana.

Kona ein frá Bandaríkjunum vildi líklega óska þess í dag að hún hefði farið í prufugreiðslu fyrir brúðkaupið sitt en hún greiddi rúmlega 12 þúsund krónur fyrir greiðslu sem hún segir ekkert líkjast því sem um var samið.

„Ég set þetta bara hér… Myndin til vinstri er greiðslan sem ég bað um… Myndin til hægri er greiðslan sem ég fékk. Þetta var reyndur hárgreiðslumeistari sem ég borgaði meira en 12 þúsund krónur fyrir greiðsluna,“ segir konan miður sín. Daily Mail greinir frá því að þúsundir manns hafi þegar brugðist við færslu konunnar sem hún deildi á Facebook.

„Ef þú ert nú þegar að gera hryllilega greiðslu, reyndu þá að minnsta kosti að fela spennurnar. Ég hefði ekki orðið ánægð með ef þetta væri mín greiðsla, sérstaklega ekki þar sem þú sérð spennurnar augljóslega. Vonandi fékkst þú endurgreitt,“ segir ein manneskja við færsluna.

Aðrir brugðu á það ráð að deila sjálfir myndum af misheppnuðum greiðslum sem þeir fengu á stórum dögum í lífi þeirra og samkvæmt þeim er ekki svo vitlaust að taka sér tíma til þess að setjast í stólinn hjá hágreiðslumeistaranum fyrir stóra daginn. Bara svona til öryggis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Halla Hrund komin með forystu í nýrri skoðanakönnun – Skýtur Katrínu og Baldri ref fyrir rass

Halla Hrund komin með forystu í nýrri skoðanakönnun – Skýtur Katrínu og Baldri ref fyrir rass
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

60 ára og skrefi nær því að verða elsti þátttakandi Miss Universe

60 ára og skrefi nær því að verða elsti þátttakandi Miss Universe
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.