fbpx
Laugardagur 20.apríl 2019
Bleikt

Fjölskyldulífið leggst vel í Kristínu og Binna – Spila foreldrahlutverkið eftir eyranu

Aníta Estíva Harðardóttir
Sunnudaginn 3. febrúar 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég get ekki sagt að við höfum lent í erfiðleikum með fylgjendur en þegar fylgjendahópurinn er orðinn svona stór þá fær maður af og til leiðinlegar athugasemdir, sérstaklega eftir að við eignuðumst Storm. Fólk hefur alls konar skoðanir á manni og leyfir sér að segja ótrúlegustu hluti. Yfirleitt er þetta þó bara gaman og krydd í tilveruna,“ segir Kristín Pétursdóttir leikkona og snappari í viðtali við blaðakonu.

Kristín og kærasti hennar Brynjólfur Löve Mogensen halda bæði út vinsælum reikningum á Snapchat þar sem þúsundir manna fylgjast með þeim á hverjum degi. Nýlega eignaðist parið sitt fyrsta barn og segir Kristín þau enn vera að þreifa sig áfram sem fjölskylda en að allt hafi gengið lygilega vel hingað til.

Stormur Löve Brynjólfsson / Mynd: Hanna

„Fjölskyldulífið hefur lagst mjög vel í okkur og Stormur hefur braggast rosalega vel. Við höfum ekki verið að stressa okkur mikið á hlutunum, heldur spilað þá eftir eyranu og ég tel að það sé lykilþáttur í því hvað Stormur er rólegur og góður. Það hefur ekki haft nein áhrif á okkur að sinna þessu nýja hlutverki sem foreldrar ásamt því að snappa. Stormur er alltaf númer 1,2 og 3. Allt annað er auka.“

Viðtalið má lesa í heild sinni í helgarblaði DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Magnað myndband sýnir tvíbura slást í móðurkviði

Magnað myndband sýnir tvíbura slást í móðurkviði
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Svona stækkar Berglind á sér varirnar án þess að sprauta í þær: „Allir horfðu á mig eins og ég væri gjörsamlega klikkuð“

Svona stækkar Berglind á sér varirnar án þess að sprauta í þær: „Allir horfðu á mig eins og ég væri gjörsamlega klikkuð“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Hafði ekki hugmynd um að hún væri ólétt fyrr en hún fann fyrir höfði drengsins: „Ég kalla hann kraftaverkabarnið mitt“

Hafði ekki hugmynd um að hún væri ólétt fyrr en hún fann fyrir höfði drengsins: „Ég kalla hann kraftaverkabarnið mitt“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Guðbjörg eignaðist barn á 24. viku: „Mér leið eins og ég hefði brugðist henni“

Guðbjörg eignaðist barn á 24. viku: „Mér leið eins og ég hefði brugðist henni“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.