fbpx
Sunnudagur 16.júní 2019
Bleikt

Getur morgunmaturinn sagt til um það hvernig kynlíf þú stundaðir í gær?

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 2. febrúar 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru til ýmsar leiðir til að finna út hver stundaði kynlíf og hver ekki og nú vilja sérfræðingar ganga enn lengra og tengja saman kynlíf við morgunmatinn sem þú velur þér.

Þó ekki sé um nákvæm vísindi að ræða er gaman að skoða þetta og velta þessu fyrir sér. Kannski á þetta við um okkur sjálf. Your Tango birti listann yfir þá fæðu sem sem hver og einn velur sér eftir villt kynlíf nóttina áður, Bleikt endurbirtir listann frá þeim:

Jógúrt

Þú stundaðir kynlíf með einhverjum sem þú ert að verða ástfangin af en hefur ekki þorað að tjá hug þinn enn þá.

Ristað brauð

Villt kynlíf þar sem kertavax, smá sársauki og handjárn komu við sögu. Nágrannarnir voru pott þétt andvaka í nótt.

Eggjahræra

Skyldukynlíf. Dempa sér í þetta og ljúka því af sem fyrst.

Spælt egg

Þú stundaðir kynlíf með þeim fyrsta sem reyndi við þig á djamminu í gær.

Hafragrautur

Þú tókst þig til, fórst í sexí undirföt, málaðir þig, kveiktir á kertum og hann tók ekki eftir neinu

Ommeletta

Þú reyndir nýja stellingu. Stellingin var geðveikt heit og þið voruð bæði að fíla ykkur í tætlur alveg þangað til þú tognaðir og varðst að taka pásu til þess að kæla bólguna í vöðvanum.

Rúnstykki

Þið stunduðuð kynlíf fyrir framan risastóran spegill, úlala.

Croissant

Þið tókuð kynlífið upp

Banani

Þú varst miður þín vegna frammistöðu hans í rúminu, hann vissi ekkert hvað hann átti að gera.

Granóla múslí

Þú gleymdir að raka eða vaxa þig og hvað með það? Þú slökktir bara ljósin og lést vaða.

Vöfflur

Þú hafðir augun lokuð allan tímann svo þú gætir ímyndað þér að þú værir með einhverjum allt, allt öðrum.

Svart kaffi

Einn snöggur, ekkert vesen.

Glas af ávaxtasafa

Þú varst alein heima en lést það ekki stoppa þig.

Kleinuhringur

Það var ýkt gaman í gærkvöldi og kynlífið geggjað en þú getur ekki munað nafnið á rekkjunautnum og hvað með það?

Smoothie

Þú stundaðir kynlíf með einhverjum sem getur hjálpað þér að komast á framfæri

Beygla með smurosti

Kynlífið var vægast sagt ömurlegt og þú gast ekki beðið eftir því að það væri búið svo þú gætir velt þér á hina hliðina og falið þig undir sænginni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Biðst ekki afsökunar á kjólnum sem er talinn hafa brotið lög í heimalandinu

Biðst ekki afsökunar á kjólnum sem er talinn hafa brotið lög í heimalandinu
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Aðdáendur tóku eftir óvenjulegri hegðun Keanu Reeves þegar hann stillir sér upp með konum – Hvers vegna gerir hann þetta?

Aðdáendur tóku eftir óvenjulegri hegðun Keanu Reeves þegar hann stillir sér upp með konum – Hvers vegna gerir hann þetta?
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Justin Bieber vill slást við Tom Cruise

Justin Bieber vill slást við Tom Cruise
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman

Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman
Bleikt
Fyrir 1 viku

Anna tók í taumana þegar kílóin byrjuðu að stjórna henni: „Mér fannst eins og maðurinn minn myndi fara frá mér fyrir einhverja „granna“ gellu“

Anna tók í taumana þegar kílóin byrjuðu að stjórna henni: „Mér fannst eins og maðurinn minn myndi fara frá mér fyrir einhverja „granna“ gellu“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Dagur í lífi Kylie Jenner: Snyrtivörumógull, móðir og milljarðamæringur

Dagur í lífi Kylie Jenner: Snyrtivörumógull, móðir og milljarðamæringur
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fyrirsæta fitusmánuð eftir að hafa deilt þessari bikiní mynd – Sagt að hún sé ólétt: „Smá ráð, salatbar“

Fyrirsæta fitusmánuð eftir að hafa deilt þessari bikiní mynd – Sagt að hún sé ólétt: „Smá ráð, salatbar“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.