fbpx
Þriðjudagur 19.mars 2019
Bleikt

Tvær spurningar sem skera úr um hvort þú sért í rétta sambandinu

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 24. janúar 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þú hefur fundið einhvern til að eyða ævinni með, ert í föstu sambandi eða jafnvel gengin í hjónaband eru þetta tvær mikilvægustu spurningarnar sem þú þarft að spyrja:

„Hversu hamingjusöm ertu í sambandinu miðað við hversu hamingjusöm þú værir utan þess?“

„Hvernig heldur þú að maki þinn hafi svarað spurningunni?“

Báðar spurningarnar voru lagðar fyrir hjón með sex ára millibili, en síðan voru svörin borin saman og sett í samhengi við skilnaðartíðni. Þá var strax ljóst að í sterku sambandi er ekki aðeins mikilvægt að einstaklingur sé sjálfur ánægður – heldur skiptir gríðarlegu máli að vita hversu hamingjusamur makinn er. Endurbirt frá Bleikt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Fór í fitusog 12 ára gamall: „Þetta er rót allrar depurðar minnar“

Fór í fitusog 12 ára gamall: „Þetta er rót allrar depurðar minnar“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Móðir tók ótrúlegar myndir þegar hún fæddi son sinn

Móðir tók ótrúlegar myndir þegar hún fæddi son sinn
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Þetta er ástæðan fyrir því að konur eru pirraðar: Allar þessar buxur eru í sömu stærð

Þetta er ástæðan fyrir því að konur eru pirraðar: Allar þessar buxur eru í sömu stærð
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Irpa Fönn hefur sent syni sínum tölvupóst síðustu ár: „Á 18 ára afmælisdaginn hans verður þetta gjöf frá mér“

Irpa Fönn hefur sent syni sínum tölvupóst síðustu ár: „Á 18 ára afmælisdaginn hans verður þetta gjöf frá mér“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.