fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024

Þróa eistnakæli gegn ófrjósemi karla

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 14. janúar 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar par er að reyna að eignast barn getur það rekist á ýmsar hindranir áður en því tekst áætlunarverk sitt. Sem betur fer er það ekki algilt en getur þó komið fyrir.

Læknar geta skoðað þau vandamál sem algeng eru þegar pör glíma við ófrjósemi en þrátt fyrir það liggur orsökin ekki alltaf augljóslega fyrir. Samkvæmt Diply geta ástæðurnar verið margþættar en eitt vandamálið er að sumir karlmenn hafa lélega sæðisframleiðslu. Ástæðurnar fyrir því geta verið margar, allt frá lyfjagjöf til andlegra vandamála. En það er ein ástæða fyrir lélegri sæðisframleiðslu sem margir virðast gleyma: Hiti. Það er erfitt að segja til um nákvæmlega hversu mikið vandamál hiti hefur á sæðisframleiðslu karlmanna en það er þó þekkt sem mögulegt vandamál.

Fyrirtækið CoolTec hefur því hafið framleiðslu á eistnakælara. Það eru kannski ekki allir sem eyða löngum stundum í gufubaði eða heitapotti en það eru ekki einu leiðirnar til þess að eistun verði fyrir of miklum hita. Það að sitja lengi, jafnvel í þröngum fötum og með fartölvu ofan á þér getur haft þær afleiðingar að of mikill hiti myndast hjá eistunum sem framleiða þá færri sæðisfrumur.

Eistnakælarinn var þróaður af hópi vísindamanna og er hann gerður þannig að tvær skálar halda utan um eistun og sjá um að kæla þau. Kælirinn sér líka um að safna upplýsingum um almennt hitastig þitt og sendir þær í forrit í símanum þínum sem læknir getur svo farið yfir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Siggi stormur óvenju bjartsýnn varðandi sumarið – „Ég er eiginlega í sjöunda himni yfir þessu”

Siggi stormur óvenju bjartsýnn varðandi sumarið – „Ég er eiginlega í sjöunda himni yfir þessu”
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Ofbeldismenn herja á starfsfólk Héraðssaksóknara

Ofbeldismenn herja á starfsfólk Héraðssaksóknara
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Leikfimiskennari sakaður um að taka nektarmyndir af yfir 100 stúlkum

Leikfimiskennari sakaður um að taka nektarmyndir af yfir 100 stúlkum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Varpa sprengju inn í Gilgo-morðmálið – Er lögreglan að fela eitthvað ?

Varpa sprengju inn í Gilgo-morðmálið – Er lögreglan að fela eitthvað ?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona