fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
Bleikt

Myndband: Pabbi sem fékk nóg? Dró dóttur sína eftir gólfi flugstöðvarinnar

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 7. janúar 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir ráku upp stór augu á Dulles-flugvellinum fyrir utan Washington DC í Bandaríkjunum á nýársdag þegar þeir sáu mann draga eitthvað stórt eftir gólfinu. Í annarri hendinni hélt maðurinn á ferðatösku og þegar að var gáð sást að í hinni hendinni var stúlka í bleikri hettupeysu.

Vegfarandi birti myndbandið á samfélagsmiðlum og sagði:

„Ég var að bíða eftir kærustunni minni á nýársdag þegar ég tók eftir pabba sem bókstaflega dró dóttur sína eftir gólfinu á hettunni.“

Hann bætti við að stúlkan var ekki að gráta eða neitt slíkt, svo virtist sem hún hafi einfaldlega neitað að koma með pabba sínum út af flugvellinum. Tíu metra fyrir aftan þau var svo eldri systir þeirra, sem gekk skömmustuleg á eftir þeim.

Myndbandið má sjá hér að neðan, vissulega mjög vafasöm uppeldisaðferð en margir foreldrar ættu að geta sett sig í þessi spor:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Viku fyrir brúðkaupið fékk hún hræðilegar fréttir: Hélt þeim leyndum – Vildi brúðkaup, ekki jarðarför

Viku fyrir brúðkaupið fékk hún hræðilegar fréttir: Hélt þeim leyndum – Vildi brúðkaup, ekki jarðarför
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Svaramaðurinn féll í yfirlið í miðri brúðkaupsathöfn og braut í sér tennurnar – Myndband

Svaramaðurinn féll í yfirlið í miðri brúðkaupsathöfn og braut í sér tennurnar – Myndband
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Fyrrum raunveruleikastjarna vekur aðdáun Katy Perry í American Idol: „Þú ert uppáhalds röddin mín“

Fyrrum raunveruleikastjarna vekur aðdáun Katy Perry í American Idol: „Þú ert uppáhalds röddin mín“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Stjörnuspá vikunnar: Nautið þarf að passa hjartað – Voginni komið á óvart – Svikinn sporðdreki

Stjörnuspá vikunnar: Nautið þarf að passa hjartað – Voginni komið á óvart – Svikinn sporðdreki
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Fór í fitusog 12 ára gamall: „Þetta er rót allrar depurðar minnar“

Fór í fitusog 12 ára gamall: „Þetta er rót allrar depurðar minnar“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Móðir tók ótrúlegar myndir þegar hún fæddi son sinn

Móðir tók ótrúlegar myndir þegar hún fæddi son sinn
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Myndbandið sem allir foreldrar verða að sjá: „Ég veit ekki hvernig ég á að díla við þetta“

Myndbandið sem allir foreldrar verða að sjá: „Ég veit ekki hvernig ég á að díla við þetta“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Útlitskröfur á hársýningu vekja upp hörð viðbrögð: „Nei, ha? Vantar ekki hármódel?“ – „Þetta er bara hluti af þessu risa dæmi“

Útlitskröfur á hársýningu vekja upp hörð viðbrögð: „Nei, ha? Vantar ekki hármódel?“ – „Þetta er bara hluti af þessu risa dæmi“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.