fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
Bleikt

Glamúr og glæsileiki á rauða dreglinum á Golden Globes

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 7. janúar 2019 10:33

Gaman að fylgjast með rauða dreglinum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verðlaunahátíðin Golden Globes var haldin með pompi og prakt í nótt og fjölmenntu allar skærustu stjörnur heims. Mikill glamúr var á rauða dreglinum að vanda og hér er brota brot af þeim stjörnum sem sköruðu fram úr í fatavali.

Sjá einnig: Golden Globes verðlaunahátíðin – Kvikmynd um Queen kom sá og sigraði.

Saoirse Ronan

Í sérsaumuðum kjól frá Gucci og með skartgripi frá Chopard.

Nicole Kidman

Klæddist síðkjól frá Michael Kors, hælum frá Christian Louboutin og með skartgripi frá Harry Winston.

Lupita Nyong’o

Í fallegum kjól frá Calvin Klein by Appointment og með skartgripi frá Bulgari.

Emma Stone

Geislaði í síðermakjól frá Louis Vuitton.

Halle Berry

Í djörfum kjól frá Zuhair Murad Couture. Við hann bar hún skartgripi frá Roberto Coin.

Elisabeth Moss

Í litlum, svörtum kjól frá Dior og hælum frá Tamara Mellon.

Julia Roberts

Í samfestingi frá Stellu McCartney, hælum frá Alexandre Birman og með skartgripi frá Chopard.

Anne Hathaway

Glæsileg í Elie Saab-kjól og með skartgripi frá Lorraine Schwartz.

Charlize Theron

Í svörtum og hvítum kjól frá Dior með Bulgari-skartgripi.

Emily Blunt

Klæddist fallegum blúndukjól frá Alexander McQueen.

Amber Heard

Íburðarmikill kjóll frá Monique Lhuillier en við hann var hún með skart frá Amwaj, Hanut Singh, Marco Bicego og Marli New York.

Rachel Weisz

Í sérsaumuðum kjól frá Celine, Cartier-skartgripi og handtösku frá Edie Parker.

Patricia Clarkson

Litríkur kjóll frá Ceorges Chakra. Við hann bar hún skartgripi frá Harry Winston.

Melissa McCarthy

Fjólublár kjóll með stjörnum frá Reem Acra og skartgripir frá Chopard.

Kristen Bell

Fallega bleikur kjóll frá Zuhair Murad.

Kate Mara

Glæsilegur kjóll frá Miu Miu og skartgripir frá Graziela Gems.

Lady Gaga

Blár kjóll frá Valentino Couture, og hárið í stíl, skartgripir frá Tiffany & Co og hælar frá Giuseppe Zanootti.

Julianne Moore

Elegant í kjól frá Givenchy Haute Couture og skartgripi frá Chopard.

Isla Fisher

Hlýralaus kjóll frá Monique Lhuillier og skartgripir frá Harry Winston.

Janelle Monae

Athyglisvert lúkk úr smiðju Chanel.

Glenn Close

Smart í kjól frá Armani Privé og með skartgripi frá Cartier.

Felicity Huffman

Geislaði í sérsaumuðum kjól frá Laura Basci.

Heidi Klum

Skemmtilegur kjóll frá Monique Lhuillier og skartgripir frá Lorraine Schwartz.

Emmy Rossum

Bleikur, hlýralaus kjóll frá Monique Lhuillier.

Catherine Zeta Jones

Fagurgrænn kjóll frá Elie Saab, skór frá Christian Louboutin og skartgripir frá Lorraine Schwartz.

Penelope Cruz

Fallegur kjóll frá Ralph & Russo og skartgripir frá Swarovski.

Thandie Newton

Ægifagur kjóll frá Michael Kors, skór frá Aquazzura og skart frá Jennifer Fisher og Niwaka.

Chrissy Metz

Eldrauður kjóll úr smiðju Tanya Taylor.

Regina King

Sérsaumaður, hlýralaus kjóll frá Alberta Ferretti.

Yvonne Strahovski

Falleg í myntugrænum kjól frá Alberta Ferretti.

Jamie Lee Curtis

Nett í kjól frá Alexander McQueen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Viku fyrir brúðkaupið fékk hún hræðilegar fréttir: Hélt þeim leyndum – Vildi brúðkaup, ekki jarðarför

Viku fyrir brúðkaupið fékk hún hræðilegar fréttir: Hélt þeim leyndum – Vildi brúðkaup, ekki jarðarför
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Svaramaðurinn féll í yfirlið í miðri brúðkaupsathöfn og braut í sér tennurnar – Myndband

Svaramaðurinn féll í yfirlið í miðri brúðkaupsathöfn og braut í sér tennurnar – Myndband
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Fyrrum raunveruleikastjarna vekur aðdáun Katy Perry í American Idol: „Þú ert uppáhalds röddin mín“

Fyrrum raunveruleikastjarna vekur aðdáun Katy Perry í American Idol: „Þú ert uppáhalds röddin mín“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Stjörnuspá vikunnar: Nautið þarf að passa hjartað – Voginni komið á óvart – Svikinn sporðdreki

Stjörnuspá vikunnar: Nautið þarf að passa hjartað – Voginni komið á óvart – Svikinn sporðdreki
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Fór í fitusog 12 ára gamall: „Þetta er rót allrar depurðar minnar“

Fór í fitusog 12 ára gamall: „Þetta er rót allrar depurðar minnar“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Móðir tók ótrúlegar myndir þegar hún fæddi son sinn

Móðir tók ótrúlegar myndir þegar hún fæddi son sinn
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Myndbandið sem allir foreldrar verða að sjá: „Ég veit ekki hvernig ég á að díla við þetta“

Myndbandið sem allir foreldrar verða að sjá: „Ég veit ekki hvernig ég á að díla við þetta“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Útlitskröfur á hársýningu vekja upp hörð viðbrögð: „Nei, ha? Vantar ekki hármódel?“ – „Þetta er bara hluti af þessu risa dæmi“

Útlitskröfur á hársýningu vekja upp hörð viðbrögð: „Nei, ha? Vantar ekki hármódel?“ – „Þetta er bara hluti af þessu risa dæmi“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.