fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
Bleikt

Christian Bale þakkar Satan í þakkarræðu sinni á Golden Globe

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 7. janúar 2019 13:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Bale er Breti. Maður á það til að gleyma því. Það fór þó ekki milli mála á Golden Globe verðlaununum í gær þegar Christian tók við verðlaunum fyrir kvikmyndina Vice þar sem hann fór með hlutverk Dick Cheney. Christian flutti þakkarræðuna með cockney hreim sem reyndar varð síðar gagnrýndur á samfélagsmiðlum fyrir að hljóma falskur. Hvort sem það er vegna þess að aðdáendur leikarans eru vanir að heyra hann tala með öðrum hreimum, eða að leikarinn sé orðinn ryðgaður í náttúrulega hreimnum, þá er það víst staðreynd að Christian er breskur og því líklega að hann hafi talað svona á einum tíma eða öðrum.

Í þakkarræðu sinni reyndi Christian að gleyma engum og þakkaði meðal annars Satan sjálfum. „Þakkir til Satans fyrir að veita mér innblástur um hvernig ég ætti að leika þetta hlutverk.“

Vakti þetta mikla lukku og tísti kirkja Satans meira að segja um málið.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Viku fyrir brúðkaupið fékk hún hræðilegar fréttir: Hélt þeim leyndum – Vildi brúðkaup, ekki jarðarför

Viku fyrir brúðkaupið fékk hún hræðilegar fréttir: Hélt þeim leyndum – Vildi brúðkaup, ekki jarðarför
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Svaramaðurinn féll í yfirlið í miðri brúðkaupsathöfn og braut í sér tennurnar – Myndband

Svaramaðurinn féll í yfirlið í miðri brúðkaupsathöfn og braut í sér tennurnar – Myndband
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Fyrrum raunveruleikastjarna vekur aðdáun Katy Perry í American Idol: „Þú ert uppáhalds röddin mín“

Fyrrum raunveruleikastjarna vekur aðdáun Katy Perry í American Idol: „Þú ert uppáhalds röddin mín“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Stjörnuspá vikunnar: Nautið þarf að passa hjartað – Voginni komið á óvart – Svikinn sporðdreki

Stjörnuspá vikunnar: Nautið þarf að passa hjartað – Voginni komið á óvart – Svikinn sporðdreki
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Fór í fitusog 12 ára gamall: „Þetta er rót allrar depurðar minnar“

Fór í fitusog 12 ára gamall: „Þetta er rót allrar depurðar minnar“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Móðir tók ótrúlegar myndir þegar hún fæddi son sinn

Móðir tók ótrúlegar myndir þegar hún fæddi son sinn
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Myndbandið sem allir foreldrar verða að sjá: „Ég veit ekki hvernig ég á að díla við þetta“

Myndbandið sem allir foreldrar verða að sjá: „Ég veit ekki hvernig ég á að díla við þetta“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Útlitskröfur á hársýningu vekja upp hörð viðbrögð: „Nei, ha? Vantar ekki hármódel?“ – „Þetta er bara hluti af þessu risa dæmi“

Útlitskröfur á hársýningu vekja upp hörð viðbrögð: „Nei, ha? Vantar ekki hármódel?“ – „Þetta er bara hluti af þessu risa dæmi“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.