fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
Bleikt

Kattaeigendur líklegri til þess að vera hrifnir af bindingum og BDSM

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 3. janúar 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gegnum tíðina hefur margoft verið gert góðlátlegt grín að fólki sem elskar ketti og þá sérstaklega konum. Þá hefur verið sagt að þær konur sem sanka að sér mörgum köttum séu furðulegar og muni enda einar og yfirgefnar. Nú hefur hins vegar komið í ljós að sú staðreynd virðist vera fjarri sannleikanum.

Samkvæmt nýrri rannsókn sem Metro greinir frá hafa einstaklingar sem eiga kött nú verið tengdir við það að njóta þess að stunda kynlíf með bindingum og BDSM. Rannsóknin gefur til kynna að fólk sem á ketti sé líklegra til þess að verða fyrir áhrifum frá sníkjudýri sem framkallar ástand sem kallast toxoplasmosis sem gerir það að verkum að meiri líkur séu á því að fólk æsist upp við eitthvað sem þó óttast, hættu og undirgefni. Rannsóknin byggir á gögnum sem safnað var um 36.500 manns frá Slóvakíu og Tékklandi. Sum þeirra greindust með toxoplasmosis en önnur ekki.

Rannsóknin segir að þeir einstaklingar sem greindust með toxoplasmosis hafi frekar verið hrifin af hættu og kynferðislegri undirgefni sem þeir telja að geti því verið einkenni ástandsins.

Að sjálfsögðu segja þeir þó að mikill meiri hluti fólks sem sé hrifið af BDSM sé það vegna ást þeirra á því að fá að ráða eða að vera undirgefin þegar kemur að kynlífi. Það þýðir því auðvitað ekki að kettir séu eina ástæðan fyrir öllu BDSM kynlífi í heiminum. En rannsóknin gefur þó til kynna að það geti verið sterkt samband milli sníkjudýrsins sem veldur toxoplasmosis og hugsana fólks til kynlífs vegna þeirra áhrifa sem það hefur á heilann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Viku fyrir brúðkaupið fékk hún hræðilegar fréttir: Hélt þeim leyndum – Vildi brúðkaup, ekki jarðarför

Viku fyrir brúðkaupið fékk hún hræðilegar fréttir: Hélt þeim leyndum – Vildi brúðkaup, ekki jarðarför
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Svaramaðurinn féll í yfirlið í miðri brúðkaupsathöfn og braut í sér tennurnar – Myndband

Svaramaðurinn féll í yfirlið í miðri brúðkaupsathöfn og braut í sér tennurnar – Myndband
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Fyrrum raunveruleikastjarna vekur aðdáun Katy Perry í American Idol: „Þú ert uppáhalds röddin mín“

Fyrrum raunveruleikastjarna vekur aðdáun Katy Perry í American Idol: „Þú ert uppáhalds röddin mín“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Stjörnuspá vikunnar: Nautið þarf að passa hjartað – Voginni komið á óvart – Svikinn sporðdreki

Stjörnuspá vikunnar: Nautið þarf að passa hjartað – Voginni komið á óvart – Svikinn sporðdreki
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Fór í fitusog 12 ára gamall: „Þetta er rót allrar depurðar minnar“

Fór í fitusog 12 ára gamall: „Þetta er rót allrar depurðar minnar“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Móðir tók ótrúlegar myndir þegar hún fæddi son sinn

Móðir tók ótrúlegar myndir þegar hún fæddi son sinn
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Myndbandið sem allir foreldrar verða að sjá: „Ég veit ekki hvernig ég á að díla við þetta“

Myndbandið sem allir foreldrar verða að sjá: „Ég veit ekki hvernig ég á að díla við þetta“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Útlitskröfur á hársýningu vekja upp hörð viðbrögð: „Nei, ha? Vantar ekki hármódel?“ – „Þetta er bara hluti af þessu risa dæmi“

Útlitskröfur á hársýningu vekja upp hörð viðbrögð: „Nei, ha? Vantar ekki hármódel?“ – „Þetta er bara hluti af þessu risa dæmi“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.