fbpx
Þriðjudagur 25.júní 2019
Bleikt

Kim og Kanye kaupa lúxusíbúð fyrir 1,7 milljarð

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 28. desember 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kim Kardashian og eiginmaður hennar, Kanye West hafa keypt lúxusíbúð við ströndina í Miami fyrir alveg 1,7 milljarð íslenskra króna. 

Blokkin sem íbúðin er í hefur verið kölluð milljarðamæringa-strandvirkið, en um er að ræða 18 hæða lúxusturn sem heitir Fiena House sem var hannaður af Norman Foster.

Nágrannar Kim og Kanye verða, meðal annara, Lloyd Blankfiend, formaður Goldman Shachs og milljarðamæringurinn Ken Griffin.

Talsmenn hjónanna hafa ekki tjáð sig um kaupin en heimildarmenn segja að íbúðin sé númer 5A og að kaupverðið hafi verið um 14 milljón Bandaríkjadollara sem svara til 1,7, milljarð íslenskra króna.

Íbúðin er með fimm svefnherbergjum, og fimm og hálfu salerni. Svalirnar eru gífurlega stórar.

Í sameigninni má finna mikinn lúxus, einkalíkamsræktarstöð, heilsurækt, sundlaug, dyravörð og að sjálfsögðu bílastæðahús.  Í húsinu má jafnframt finna fimm stjörnu hótel og listamiðstöð.

 

Frétt DailyMail um kaupin

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Krúttlegu feðgarnir sem bræddu hjörtu um allan heim leika í auglýsingu – Sjáið myndbandið

Krúttlegu feðgarnir sem bræddu hjörtu um allan heim leika í auglýsingu – Sjáið myndbandið
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Myndirnar sem ferðaskrifstofurnar sýna þér ekki

Myndirnar sem ferðaskrifstofurnar sýna þér ekki
Bleikt
Fyrir 1 viku

„Ég vil vera þessi glaða, félagslynda og góða mamman sem elskar lífið og tilveruna“

„Ég vil vera þessi glaða, félagslynda og góða mamman sem elskar lífið og tilveruna“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Áhrifavaldar á Instagram biðja fylgjendur um að borga ferðalagið sitt: „Fáið ykkur vinnu og borgið sjálf fyrir litlu hjólaferðina ykkar“

Áhrifavaldar á Instagram biðja fylgjendur um að borga ferðalagið sitt: „Fáið ykkur vinnu og borgið sjálf fyrir litlu hjólaferðina ykkar“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Alexander og Sandra komin í 5 manna úrslit Nordic Face Awards

Alexander og Sandra komin í 5 manna úrslit Nordic Face Awards
Bleikt
Fyrir 1 viku

Arnhildur Anna gengur til liðs við Trendnet – Kisumamma í lyftingum

Arnhildur Anna gengur til liðs við Trendnet – Kisumamma í lyftingum
Bleikt
Fyrir 1 viku

Blæðingar eru ekkert grín, eða hvað?: „Hins vegar hef ég aldrei fengið STANDPÍNU út af borði“

Blæðingar eru ekkert grín, eða hvað?: „Hins vegar hef ég aldrei fengið STANDPÍNU út af borði“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Einkaþjálfari Jennifer Aniston segir henni að gera þetta fyrir æfingar

Einkaþjálfari Jennifer Aniston segir henni að gera þetta fyrir æfingar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.