fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
Bleikt

Erna er ekki búin að ákveða jólamatinn en mun aldrei sleppa messu

Aníta Estíva Harðardóttir
Laugardaginn 22. desember 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erna Kristín, eða Erna hjá Ernulandi eins og hún er vanalega kölluð er góðhjörtuð baráttukona sem hikar ekki við að berjast fyrir því sem hún telur rétt. Erna hefur staðið að ýmsum söfnunum fyrir bágstödd börn og hefur hún meðal annars rakað af sér hárið fyrir eina söfnunina sem hún stóð fyrir. Nýlega gaf Erna út bókina Fullkomlega ófullkomin þar sem hún, ásamt fleiri konum opna sig um baráttu sína við sjálfsímyndina og hvetja fólk til þess að elska sjálft sig nákvæmlega eins og það er. Erna segir hefðirnar í kringum jólin valda henni stressi og vill hún fá að fljóta með straumnum í hvert skipti:

Borðar þú skötu á þorláksmessu?

Nei og það mun ég sko aldrei gera haha!

Hvað verður í matinn á aðfangadag?

Það er góð spurning, við eigum mjög erfitt með að ákveða okkur!!

Hvað finnst þér að megi alls ekki sleppa á jólunum?

Hmmm það er trúlega ekkert, svona hefðir stressa mig. Bara gó with the flow hverju sinni og muna um hvað jólin snúast: Kærleika, ást og fæðingu Jesúbarnsins.

Hver er uppáhalds jólahefðin þín?

Messa í Selfosskirkju, ekkert hátíðlegra.

Eftirminnilegustu jólin?

Fyrstu jólin okkar litlu fjölskyldunnar saman, jólin 2014 þegar Leon Bassi var nýfæddur. Tilfinning sem èg mun aldrei gleyma.

Hvað er uppáhalds jólalagið þitt?

Vindur, dansaðu vindur með Eyvör.

Hefur þú fengið kartöflu í skóinn?

Yeb!! Man að mér var ekki skemmt! Hahha

Hvort finnst þér aðfangadagur eða gamlárskvöld skemmtilegri?

Aðfangadagur vinnur þessa keppni.

Ætlar þú að strengja áramótaheit?

Já…..halda áfram að iðka jákvæða líkamsímynd, elska sjálfa mig og líkama minn og reyna ferðast meira með fólkinu mínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Viku fyrir brúðkaupið fékk hún hræðilegar fréttir: Hélt þeim leyndum – Vildi brúðkaup, ekki jarðarför

Viku fyrir brúðkaupið fékk hún hræðilegar fréttir: Hélt þeim leyndum – Vildi brúðkaup, ekki jarðarför
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Svaramaðurinn féll í yfirlið í miðri brúðkaupsathöfn og braut í sér tennurnar – Myndband

Svaramaðurinn féll í yfirlið í miðri brúðkaupsathöfn og braut í sér tennurnar – Myndband
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Fyrrum raunveruleikastjarna vekur aðdáun Katy Perry í American Idol: „Þú ert uppáhalds röddin mín“

Fyrrum raunveruleikastjarna vekur aðdáun Katy Perry í American Idol: „Þú ert uppáhalds röddin mín“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Stjörnuspá vikunnar: Nautið þarf að passa hjartað – Voginni komið á óvart – Svikinn sporðdreki

Stjörnuspá vikunnar: Nautið þarf að passa hjartað – Voginni komið á óvart – Svikinn sporðdreki
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Fór í fitusog 12 ára gamall: „Þetta er rót allrar depurðar minnar“

Fór í fitusog 12 ára gamall: „Þetta er rót allrar depurðar minnar“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Móðir tók ótrúlegar myndir þegar hún fæddi son sinn

Móðir tók ótrúlegar myndir þegar hún fæddi son sinn
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Myndbandið sem allir foreldrar verða að sjá: „Ég veit ekki hvernig ég á að díla við þetta“

Myndbandið sem allir foreldrar verða að sjá: „Ég veit ekki hvernig ég á að díla við þetta“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Útlitskröfur á hársýningu vekja upp hörð viðbrögð: „Nei, ha? Vantar ekki hármódel?“ – „Þetta er bara hluti af þessu risa dæmi“

Útlitskröfur á hársýningu vekja upp hörð viðbrögð: „Nei, ha? Vantar ekki hármódel?“ – „Þetta er bara hluti af þessu risa dæmi“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.