fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
Bleikt

Sérfræðingarnir hafa talað – Þetta verða vinsælustu hárlitirnir árið 2019

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 19. desember 2018 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru einungis örfáir dagar eftir af árinu 2018 og því tilvalið að fara að líta til framtíðar. Það er kannski ekki auðvelt að spá fyrir hvað muni gerast á árinu 2019 en það er eitt sem hægt er að skoða og velta fyrir sér, hártískan.

Á þessu ári var mikið um litadýrð og mátti sjá fólk með hár í öllum litum regnbogans út um allt. Samkvæmt sérfræðingum sem Popsugar hafði samband við, verður litadýrðin ekki jafn mikil á næsta ári en þrír litir verða mest áberandi: Hvítur, kopar og svartur.

Samkvæmt sérfræðingunum mun ljósi liturinn verða mjög vinsæll á næsta ári. Hann mun verða allt frá ís-hvítum yfir í kremaðan og ætti fólk að taka mið af hvaða ljósi fer vel með húðliti þeirra.

Koparlitur hefur nú þegar orðið örlítið áberandi í ár og segja sérfræðingar að hann muni halda áfram að verða vinsæll á næsta ári.

Þeir sem ekki þora að fara alla leið inn í koparlitinn geta líka sett í sig koparlitaðar strípur, en það verður einnig vinsælt á næsta ári.

Svartur litur mun líka rísa upp á næsta ári. Helst það svartur að það lítur út fyrir að vera örlítið blár tónn í honum.

Nú þegar þetta er komið á hreint, þá er bara um að gera að taka upp tólið og panta sér tíma í litun í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Viku fyrir brúðkaupið fékk hún hræðilegar fréttir: Hélt þeim leyndum – Vildi brúðkaup, ekki jarðarför

Viku fyrir brúðkaupið fékk hún hræðilegar fréttir: Hélt þeim leyndum – Vildi brúðkaup, ekki jarðarför
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Svaramaðurinn féll í yfirlið í miðri brúðkaupsathöfn og braut í sér tennurnar – Myndband

Svaramaðurinn féll í yfirlið í miðri brúðkaupsathöfn og braut í sér tennurnar – Myndband
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Fyrrum raunveruleikastjarna vekur aðdáun Katy Perry í American Idol: „Þú ert uppáhalds röddin mín“

Fyrrum raunveruleikastjarna vekur aðdáun Katy Perry í American Idol: „Þú ert uppáhalds röddin mín“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Stjörnuspá vikunnar: Nautið þarf að passa hjartað – Voginni komið á óvart – Svikinn sporðdreki

Stjörnuspá vikunnar: Nautið þarf að passa hjartað – Voginni komið á óvart – Svikinn sporðdreki
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Fór í fitusog 12 ára gamall: „Þetta er rót allrar depurðar minnar“

Fór í fitusog 12 ára gamall: „Þetta er rót allrar depurðar minnar“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Móðir tók ótrúlegar myndir þegar hún fæddi son sinn

Móðir tók ótrúlegar myndir þegar hún fæddi son sinn
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Myndbandið sem allir foreldrar verða að sjá: „Ég veit ekki hvernig ég á að díla við þetta“

Myndbandið sem allir foreldrar verða að sjá: „Ég veit ekki hvernig ég á að díla við þetta“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Útlitskröfur á hársýningu vekja upp hörð viðbrögð: „Nei, ha? Vantar ekki hármódel?“ – „Þetta er bara hluti af þessu risa dæmi“

Útlitskröfur á hársýningu vekja upp hörð viðbrögð: „Nei, ha? Vantar ekki hármódel?“ – „Þetta er bara hluti af þessu risa dæmi“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.