fbpx
Föstudagur 19.apríl 2019
Bleikt

Þekkt söngkona á Íslandi – Logi Pedro: „Eitt það nettasta sem hefur komið fyrir lengi“

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 17. desember 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska söng- og leikkonan Dawn Angeliqué Richard, betur þekkt sem Dawn Richard eða D∆WN er stödd hér á landi.

Söngkonan var að keyra í íslenskri náttúru með útvarpið í gangi þegar hún heyrði lag eftir sig og varð hissa. Deildi hún hluta úr laginu á Twitter síðu sinni ásamt myndbandi þar sem hún keyrir um. Sagðist Dawn vera orðlaus yfir því að Íslensk útvarpsrás skuli vera að spila lagið hennar en um rásina Útvarp 101 er að ræða.

Tónlistarmaðurinn Logi Pedro sem er þáttastjórnandi á útvarpsrásinni deildi færslu Dawn með orðunum: „Já þetta er eitt það nettasta sem hefur komið fyrir lengi,“ og stuttu síðar svarar Dawn Loga og segist endilega vilja mæta í stúdíó 101 til þess að taka lagið í beinni. Hvort af því verður er ekki komið á hreint en gaman verður að fylgjast með framvindu mála.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Stjörnuspá vikunnar: Fiskurinn finnur draumamakann – Afbrýðisemi heltekur nautið

Stjörnuspá vikunnar: Fiskurinn finnur draumamakann – Afbrýðisemi heltekur nautið
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Eina sem hún vildi voru augabrúnir – Nú situr hún eftir – Einhleyp og í sárum

Eina sem hún vildi voru augabrúnir – Nú situr hún eftir – Einhleyp og í sárum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.