fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
Bleikt

Hvenær á barn að fá göt í eyrun?

Vynir.is
Miðvikudaginn 12. desember 2018 10:00

Close-up of a gold earring in a baby's ear

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Já þið lásuð rétt. Ég ætla að skrifa um þessa heitu umræðu sem skapast oft á vinsælum mæðra síðum á facebook.

Stelpan mín, Amilía er þriggja ára síðan í maí. Þegar hún var orðin 6 mánaða hugsaði ég oft hvort ég ætti að fara og láta setja göt í eyrun á henni.

Hvort það væri ekki betra að klára þetta af sem fyrst, á meðan hún myndi ekki muna eftir þessu þegar hún yrði eldri. En einhvern veginn lét ég ekki verða af því. Ég pældi samt alltaf í þessu annað slagið.

Nú hefur Amilía þroskast og er hún farin að geta tekið sjálfstæðar ákvarðanir, þó hún fái nú ekki að ráða öllu. En hún hefur bara engan áhuga á að fá göt í eyrun. Trúið mér ég hef margoft spurt hana og svarið er alltaf:  „Nei mamma bara á morgun“ sem þýðir kannski á næsta ári í hennar huga.

Í dag er ég þakklát því að hafa ekki sett göt í eyrun á henni án hennar samþykkis
Af því að ég hafði tækifæri til þess þá, en hana langar ekkert í göt í eyrun eins og staðan er í dag.
En Frozen-límmiða-eyrnalokkar eru samt toppurinn á tilverunni þessa dagana og eru notaðir óspart í umbunarkerfi hjá Amilíu.

 

Ég sjálf fékk göt í eyrun, öðru megin um 5 ára og hitt um 6 ára
Það var þannig að ég var svo hrædd eftir sársaukan öðru megin að ég neitaði að fá hinu megin líka. En ég man ekkert eftir því að hafa fengið þessi göt. Svo það kannski skiptir ekki máli hvort börn fái göt 6 ára eða 6 mánaða? Við munum upplifa meiri sársauka en þetta í lífinu.

En það sem mér finnst um þetta heita umræðuefni er
1. Að það á engin að finna fyrir pressu að láta gata börnin sín eða ekki gata þau.
2.Við verðum að hætta að vera svona fljót að dæma annað fólk.
3. Ef þú ert ekki viss um hvort þig langi að setja göt í barnið eða ekki. Hugsaðu það þá vel ekki gera þetta í fljótfærni.
4. Ef þú ætlar að láta setja göt í eyru barns þíns. Eða barnið biður um göt, hugsaðu vel um möguleikana á hvar og hvernig þú vilt láta setja göt í barnið.

Færslan er skrifuð af Agnesi Sveinsdóttur og birtist upphaflega á Vynir.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Viku fyrir brúðkaupið fékk hún hræðilegar fréttir: Hélt þeim leyndum – Vildi brúðkaup, ekki jarðarför

Viku fyrir brúðkaupið fékk hún hræðilegar fréttir: Hélt þeim leyndum – Vildi brúðkaup, ekki jarðarför
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Svaramaðurinn féll í yfirlið í miðri brúðkaupsathöfn og braut í sér tennurnar – Myndband

Svaramaðurinn féll í yfirlið í miðri brúðkaupsathöfn og braut í sér tennurnar – Myndband
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Fyrrum raunveruleikastjarna vekur aðdáun Katy Perry í American Idol: „Þú ert uppáhalds röddin mín“

Fyrrum raunveruleikastjarna vekur aðdáun Katy Perry í American Idol: „Þú ert uppáhalds röddin mín“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Stjörnuspá vikunnar: Nautið þarf að passa hjartað – Voginni komið á óvart – Svikinn sporðdreki

Stjörnuspá vikunnar: Nautið þarf að passa hjartað – Voginni komið á óvart – Svikinn sporðdreki
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Fór í fitusog 12 ára gamall: „Þetta er rót allrar depurðar minnar“

Fór í fitusog 12 ára gamall: „Þetta er rót allrar depurðar minnar“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Móðir tók ótrúlegar myndir þegar hún fæddi son sinn

Móðir tók ótrúlegar myndir þegar hún fæddi son sinn
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Myndbandið sem allir foreldrar verða að sjá: „Ég veit ekki hvernig ég á að díla við þetta“

Myndbandið sem allir foreldrar verða að sjá: „Ég veit ekki hvernig ég á að díla við þetta“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Útlitskröfur á hársýningu vekja upp hörð viðbrögð: „Nei, ha? Vantar ekki hármódel?“ – „Þetta er bara hluti af þessu risa dæmi“

Útlitskröfur á hársýningu vekja upp hörð viðbrögð: „Nei, ha? Vantar ekki hármódel?“ – „Þetta er bara hluti af þessu risa dæmi“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.