fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

Nettröll hvöttu Pete Davidson til að fyrirfara sér

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 4. desember 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pete Davidson, gamanleikari og fyrrverandi unnusti söngkonunnar Ariana Grande, hefur ekki átt sjö daganna sæla. Hann segir frá því á Instagram síðu sinni að hann hafi orðið fyrir grófu neteinelti síðustu mánuði og meðal annars verið hvattur til að fyrirfara sér.

Davidson er greindur með Jaðarpersónuleikaröskun (e. borderline personality disorder) og var greiningin honum mikið áfall. Honum fannst ákaflega erfitt að takast á við lífið eftir greininguna og fann fyrir miklu þunglyndi. Hann hefur talað opinberlega um þessa baráttu sína, greininguna og sjálfsvígshugsanirnar sem sóttu að honum. Vonaði hann að með því að opna umræðuna gæti það hjálpað öðrum aðilum í hans stöðu „sem vilja ekki vera til í þessum heimi“ .

Á Instagram síðu ssinni reynir hann að svara hatrinu með jákvæðni og segir „Sama hversu mikið Internetið og aðrir reyna að sannfæra mig um að fyrirfara mér þá mun ég ekki gera það. Mér finnst hræðilegt að þurfa einu sinni að taka þetta fram. Nú þegar ég sé hlutina í réttu ljósi vil ég segja til allra þeirra sem hafa reynt að halda aftur að mér – Ég sé ykkur og ég elska ykkur.“

Þessa daganna er Davidson að taka sín fyrstu skref á stefnumótamarkaðnum eftir sambandsslitin við Ariönu Grande. Er hann að sögn að fara sér hægt og einbeitir sér fyrst og fremst að sjálfsræktinni.

 

https://www.instagram.com/p/Bq7wFi9gjOH/?utm_source=ig_web_copy_link

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Vilja gera Snæfellsjökul að forseta Íslands

Vilja gera Snæfellsjökul að forseta Íslands
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Gunnar lokkaði dreng upp í bíl og misnotaði – Drengurinn tók upp hníf og komst úr íbúðinni

Gunnar lokkaði dreng upp í bíl og misnotaði – Drengurinn tók upp hníf og komst úr íbúðinni
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Ljótar sögur ganga um starfsmenn Langanesbyggðar – Björn sveitarstjóri talar um „eitrað andrúmsloft“ á staðnum

Ljótar sögur ganga um starfsmenn Langanesbyggðar – Björn sveitarstjóri talar um „eitrað andrúmsloft“ á staðnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KFA staðfestir komur Þórðar Ingasonar

KFA staðfestir komur Þórðar Ingasonar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.