fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Þess vegna verður konum frekar kalt en körlum

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 1. desember 2018 15:30

Henni er kalt. Mynd:Pixabay

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Konur hafa mun meiri tilhneigingu til að skjálfa af kulda en karlar. Ekki er óalgengt að þær skjálfandi úr kulda, í ullarsokkum og með glamrandi tennur hækki í ofnum en á sama tíma eru karlar að kvarta undan hita og vilja lækka í ofnum.

Á þessum mun á kynjunum er líffræðileg skýring að sögn Randi Eidsmo Reinertsen lífeðlisfræðings og prófessors. KK hefur eftir henni að konur verndi sig gegn hitatapi með því að draga æðarnar saman við mun hærri hita en karlar gera. Þetta þýðir að þegar karl og kona eru í sama hita er hiti húðar konunnar lægri en hjá karlinum og af þeim sökum er henni kaldara.

Þetta veldur því að það eru oftar konurnar sem ganga um og skrúfa frá ofnum. Ekki er vitað með vissu af hverju þessi munur er á líkamsstarfsemi kynjanna en hugsanleg skýring er að konulíkaminn er minni er karlmannslíkami. Konur eru því með stærra húðyfirborð miðað við massa en hitatapið er frá yfirborði húðarinnar og út í umhverfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum
Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf
Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Verk og vit sett með pomp og prakt

Verk og vit sett með pomp og prakt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.