fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
Bleikt

Þess vegna verður konum frekar kalt en körlum

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 1. desember 2018 15:30

Henni er kalt. Mynd:Pixabay

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Konur hafa mun meiri tilhneigingu til að skjálfa af kulda en karlar. Ekki er óalgengt að þær skjálfandi úr kulda, í ullarsokkum og með glamrandi tennur hækki í ofnum en á sama tíma eru karlar að kvarta undan hita og vilja lækka í ofnum.

Á þessum mun á kynjunum er líffræðileg skýring að sögn Randi Eidsmo Reinertsen lífeðlisfræðings og prófessors. KK hefur eftir henni að konur verndi sig gegn hitatapi með því að draga æðarnar saman við mun hærri hita en karlar gera. Þetta þýðir að þegar karl og kona eru í sama hita er hiti húðar konunnar lægri en hjá karlinum og af þeim sökum er henni kaldara.

Þetta veldur því að það eru oftar konurnar sem ganga um og skrúfa frá ofnum. Ekki er vitað með vissu af hverju þessi munur er á líkamsstarfsemi kynjanna en hugsanleg skýring er að konulíkaminn er minni er karlmannslíkami. Konur eru því með stærra húðyfirborð miðað við massa en hitatapið er frá yfirborði húðarinnar og út í umhverfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Sér enn eftir framhjáhaldinu: „Ég gat ekki haldið typpinu í buxunum eða kókaíninu úr nefinu“

Sér enn eftir framhjáhaldinu: „Ég gat ekki haldið typpinu í buxunum eða kókaíninu úr nefinu“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Paris Hilton fer ófögrum orðum um Lindsay Lohan – Myndband

Paris Hilton fer ófögrum orðum um Lindsay Lohan – Myndband
Bleikt
Fyrir 1 viku

Sex ástæður til þess að stunda kynlíf

Sex ástæður til þess að stunda kynlíf
Bleikt
Fyrir 1 viku

Konur teikna draumatyppið – Sjón er sögu ríkari

Konur teikna draumatyppið – Sjón er sögu ríkari
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hjálparkall frá Fanney og Ragnari: „Þið spilið stóran þátt í þessu ferli með okkur“

Hjálparkall frá Fanney og Ragnari: „Þið spilið stóran þátt í þessu ferli með okkur“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ung kona sýnir okkur að Instagram-lífið er bara lygi

Ung kona sýnir okkur að Instagram-lífið er bara lygi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.