fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2019
Bleikt

Hlutir sem passa svo vel saman að þú færð gæsahúð

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 29. nóvember 2018 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kannast líklega flestir við þá þægilegu tilfinningu sem maður upplifir þegar einhver hlutur passar fullkomlega á stað sem hann á ekki heima á. Það er bara eitthvað svo gott við það að margt fólk talar um að það fái gæsahúð þegar sú staða kemur upp.

Það er ekki auðvelt að segja af hverju við upplifum þessa ánægju tilfinningu en líklegt er að við finnum til spennu og gleði þegar tveir hlutir sem eiga enga samleið passa svona fullkomlega saman. Bored Panda tók saman lista af hlutum sem passa svo vel saman að það er stundum lygilegt:

My 6'7" Friend And The London Underground

Þessi maður sem passar fullkomlega upp í loftið á lestarstöðinni.

This Vacuum Cleaner Under The Cabinet

Ahhh, þessi ryksuga sem passar fullkomlega undir kommóðuna.

This Hedgehog

Æjj, þessi broddgöltur.

I Opened My Medication And Found 7 Pills Perfectly Stuck At The Top

Hvernig ætli tilfinningin hafi verið hjá þeim sem opnaði pillubuxið sitt þennan morguninn?

It's A Perfect Fit

Bestu vinir passa oft vel saman!

My Friend Found The Perfect Gloves

Fullkominn hanski fyrir þennan

The Way This Packing Material Fits In My Coworker's Door Way

Þetta hefur tekið smá tíma en vá hvað þetta er gott!

We Bought A Used Sectional Over A Year Ago. Found Another One (Again, Used) Oriented The Opposite Direction For Our New Place. I Got Out The Measuring Tape And Discovered Something Truly Wonderful

Keypti sér tvö sófasett, gæti ekki passað betur!

This Delivery Dude Must Have Felt So Good After Leaving This Package At My Apartment Building

Sendillinn sem skyldi þennan pakka eftir hlýtur að hafa farið ánægður í næstu sendingar!

Watching That Happen Made The Water Even Better

Þessi ísmoli!

I’ve Been A Cabinet Installer For Over Two Years And I’ve Never Had This Happen Before

Þessi skápur!

I Finally Found Out What That Little Slot In The Car Was For

Nú vitum við ástæðuna fyrir þessu hólfi

This Truck Driver's Arrangement Is Neat

Ætli þessi vörubílstjóri sé með fullkomnunnaráráttu?

Finally, A Hotel That Understands

Hótel sem veit hvað við viljum

These Little Bowls In This Big Bowl

Þessar skálar í skál!

I Work As A Window Cleaner, And This Is The First Time This Has Happened

Góður vinnudagur hjá þessum gluggaþvottamanni!

These Flower Pots I Bought Today Fit Perfectly On The Tiles

Blómapottar sem passa fullkomlega á flísarnar!

I Like How His Nose Fits Perfectly

Nebbinn á þessum!

If I Fits, I Sits

Þetta er bara of gott!

Three Tow Trucks And A Mini

Þetta er enn þá betra!

Only Way All My Pills Fit In The Container

Góð nýting á lyfjaboxi

Sweet Lord

Ójá!

I Got The Chopping Board Stuck In The Sink At Work

Það verður leiðinlegt að ná þessu skurðarbretti upp úr vaskinum!

My Laundry Door, Everyone. The Fit Is So Close It Gives Me Goosebumps

AAAAAhhhh

Curved Monitor In The Ikea Micke Table

Þessi bogni skjár í þessu bogna borði

Goldfish For Later

Alltaf gott að geyma smá nesti

Soda Can In Railing

Þessi gosflaska

This Truck In A Tunnel

Þessi flutningabíll

Clothes Hangers In A Packing Box

Þessi herðartré ofan í flutningskassa

It Actually Fits

Úps..

This Paper Sheet Fits Perfectly In The Box

Fullkomin saman!

This Bouncy Toy Fits Perfectly Into The Cooler's Drink Holders

Þægilegt í útileguna!

The Way This Grapefruit Fits In This Bowl

Hversu fullkomið?

The Way This Slice Of Pepperoni Fits Inside The Onion

Þetta er eitt það besta!

Glove Boxes In A Drawer At My Work

Þessir hanskar ofan í skúffunni

Turns Out A Condom Fits Perfectly In An Old Gameboy Game Case

Gamalt gameboy box fær nýtt líf

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Varafyllingar sem gengu of langt – Sjáið myndirnar

Varafyllingar sem gengu of langt – Sjáið myndirnar
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Þetta gerist ef þú skiptir ekki nógu oft um á rúmunum

Þetta gerist ef þú skiptir ekki nógu oft um á rúmunum
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Magnað myndband sýnir tvíbura slást í móðurkviði

Magnað myndband sýnir tvíbura slást í móðurkviði
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Svona stækkar Berglind á sér varirnar án þess að sprauta í þær: „Allir horfðu á mig eins og ég væri gjörsamlega klikkuð“

Svona stækkar Berglind á sér varirnar án þess að sprauta í þær: „Allir horfðu á mig eins og ég væri gjörsamlega klikkuð“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Fanney fékk að vita að hún ætti von á dreng degi áður en hún var greind með krabbamein: „Fyrsti valmöguleikinn var að eyða barninu“

Fanney fékk að vita að hún ætti von á dreng degi áður en hún var greind með krabbamein: „Fyrsti valmöguleikinn var að eyða barninu“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hafði ekki hugmynd um að hún væri ólétt fyrr en hún fann fyrir höfði drengsins: „Ég kalla hann kraftaverkabarnið mitt“

Hafði ekki hugmynd um að hún væri ólétt fyrr en hún fann fyrir höfði drengsins: „Ég kalla hann kraftaverkabarnið mitt“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Skeggjaðir karlmenn eru skítugri en hundar

Skeggjaðir karlmenn eru skítugri en hundar
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fjölskyldumyndataka af tveimur feðrum með dóttur sinni vekur athygli – Þeir eru ekki par

Fjölskyldumyndataka af tveimur feðrum með dóttur sinni vekur athygli – Þeir eru ekki par

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.