fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Hafði reynt öll lyf og meðferðir við exemi án árangurs – Tók málin í sínar hendur og breytti um lífsstíl

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 28. nóvember 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ung kona sem hefur þjáðst af alvarlegu tilfelli af exemi síðan hún var barn ákvað að breyta algjörlega um lífsstíl þegar engin lyf né læknar gátu hjálpað henni lengur.

Camille Knowles er tuttugu og sjö ára gömul og býr hún í Manchester. Camille greindist með exem þegar hún var sex ára gömul og hefur hún í gegnum tíðina prófað allskonar lyf og krem sem hafa lítið gert fyrir hana. Exem Camille var svo alvarlegt að hún var oft lögð inn á spítala með blæðandi sár um allan líkama.

Þegar Camille var tuttugu og tveggja ára gömul gafst hún upp á öllu því sem reynt hafði verið að gera fyrir hana og ákvað að taka málin í sínar hendur. Hún hætti alfarið að drekka áfengi, skipti yfir í lífræna fæðu sem stendur aðallega af grænmeti ásamt lífrænu kjöti og fisk. Einnig ákvað hún að eyða kvöldunum sínum í það að liggja í baði með söltum og olíum.

„Ég hef komist að því að ef ég forðast glúten, mjólkurvörur og unninn sykur þá er húðin á mér mun betri svo ég reyni eins og ég get að forðast þetta allt. Vanalega borða ég fæðu sem er aðallega unnin úr plöntum ásamt því að borða lífrænt kjöt og fisk,“ segir Camille í viðtali við TheSun.

Í dag fær Camille sér af og til rauðvín, gin og tónik og kampavín en ef henni langar að finna á sér þá fær hún sér oftast kombucha.

Camille breytti líka alveg um húðumhirðu og fer hún nú í bað á hverju kvöldi þar sem hún setur sjávarsalt og laxerolíu í baðvatnið ásamt því að búa sér til sinn eigin andlitsmaska.

„Ég reyni líka að nota algjörlega náttúrulegar snyrtivörur. Mér finnst líka virkilega mikilvægt að stunda reglulegar æfingar úti við. Hvort sem það er að fara í fjallgöngur eða að synda í söltum sjó.“

Camille ákvað að deila reynslu sinni af sjúkdómnum með eins mörgum og hún getur og skrifaði hún og gaf nýlega út bókina The Beauty of Eczema.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arnar spurður út í ákvörðun sína – „Það er ekkert meira um það að segja“

Arnar spurður út í ákvörðun sína – „Það er ekkert meira um það að segja“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Gunnar lokkaði dreng upp í bíl og misnotaði – Drengurinn tók upp hníf og komst úr íbúðinni

Gunnar lokkaði dreng upp í bíl og misnotaði – Drengurinn tók upp hníf og komst úr íbúðinni
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Leið eins og Mary Poppins

Leið eins og Mary Poppins
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Ljótar sögur ganga um starfsmenn Langanesbyggðar – Björn sveitarstjóri talar um „eitrað andrúmsloft“ á staðnum

Ljótar sögur ganga um starfsmenn Langanesbyggðar – Björn sveitarstjóri talar um „eitrað andrúmsloft“ á staðnum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.