fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2019
Bleikt

Björn telur sig geta hjálpað Helgu við fæðingu barns þeirra með nýju tæki sem hann keypti sér

Aníta Estíva Harðardóttir
Miðvikudaginn 21. nóvember 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Parið Helga Hermannsdóttir og Björn Jónsson eru búsett á Egilsstöðum og eiga þau von á barni. Á dögunum setti Björn inn bráðfyndið myndband sem parið hefur fengið misjöfn viðbrögð við.

„Sumum finnst þetta ekki fyndið og halda að ég hafi tekið þessu illa en það er alls ekki þannig. Þetta hefur skemmt miklu fleirum heldur en hitt,“ segir Helga í samtali við Bleikt.

Í myndbandinu sýnir Björn frá nýju tæki sem hann festi kaup á en upphaflegur tilgangur tækisins er til þess að glenna í sundur öxulhosur í bílum.

„Ef að ég sé eitthvað sem mig langar í, þá kaupi ég mér það bara og ég sá svolítið í dag sem getur nýst vel við fæðingu barnsins,“ segir Björn í myndbandinu. Tekur hann tækið svo upp og sýnir hvernig hann glennir það upp.

„Þetta er svona léttur húmor hjá okkur,“ segir Helga. „Við reynum bæði að hlæja og hafa gaman af lífinu.“

Myndbandið má sjá hér fyrir neðan og má vel sjá hvers vegna Björn grínast á léttu nótunum um notkun þess við fæðingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Varafyllingar sem gengu of langt – Sjáið myndirnar

Varafyllingar sem gengu of langt – Sjáið myndirnar
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Þetta gerist ef þú skiptir ekki nógu oft um á rúmunum

Þetta gerist ef þú skiptir ekki nógu oft um á rúmunum
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Magnað myndband sýnir tvíbura slást í móðurkviði

Magnað myndband sýnir tvíbura slást í móðurkviði
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Svona stækkar Berglind á sér varirnar án þess að sprauta í þær: „Allir horfðu á mig eins og ég væri gjörsamlega klikkuð“

Svona stækkar Berglind á sér varirnar án þess að sprauta í þær: „Allir horfðu á mig eins og ég væri gjörsamlega klikkuð“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Fanney fékk að vita að hún ætti von á dreng degi áður en hún var greind með krabbamein: „Fyrsti valmöguleikinn var að eyða barninu“

Fanney fékk að vita að hún ætti von á dreng degi áður en hún var greind með krabbamein: „Fyrsti valmöguleikinn var að eyða barninu“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hafði ekki hugmynd um að hún væri ólétt fyrr en hún fann fyrir höfði drengsins: „Ég kalla hann kraftaverkabarnið mitt“

Hafði ekki hugmynd um að hún væri ólétt fyrr en hún fann fyrir höfði drengsins: „Ég kalla hann kraftaverkabarnið mitt“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Skeggjaðir karlmenn eru skítugri en hundar

Skeggjaðir karlmenn eru skítugri en hundar
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fjölskyldumyndataka af tveimur feðrum með dóttur sinni vekur athygli – Þeir eru ekki par

Fjölskyldumyndataka af tveimur feðrum með dóttur sinni vekur athygli – Þeir eru ekki par

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.