fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Sólrún Diego fékk sent óhugnanlegt skjáskot – Vissi á hvaða deild barnið væri – „Þarna var ég mjög hrædd“

Ritstjórn Bleikt
Sunnudaginn 18. nóvember 2018 16:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það er tugi manns sem screenshoota myndir af henni eða „vidjó“ eða finnst hún sæt. Ég þarf að ritskoða hvaða myndir ég er að setja inn af henni.“

Þetta segir áhrifavaldurinn og samfélagsmiðlastjarnan Sólrún Diego í viðtali í þættinum Sítengd – Veröld samfélagsmiðla sem sýndur er í kvöld á RÚV. Þar kveðst hún þurfa gæta þess vel hvað hún setur inn á Snapchat þar sem fylgjendahópur hennar er stór og hún veit eðlilega ekki deili á öllum sem fylgja henni. En það er ekki aðeins Sólrún sem er þekkt eftir að hún hefur opnað á líf sitt, tugir þúsunda vitja hver maðurinn hennar, Frans Veigar Garðarsson og dóttir. Í eitt skipti bárust  Sólrúnu óhugnanleg skilaboð:

„Ég hef alveg fengið mynd, einu sinni af leikskólanum hjá stelpunni minni. Sagt hún vissi hvar hún væri og hvaða deild hún væri og annað. Það var mjög óþægilegt, virkilega,“ segir Sólrún sem bætir við að hún hafi verið að flytja þá viku og skipta um leikskóla og því andað léttar. En eins og DV greindi frá nýverið festi Sólrún og Frans kaup á 320 fermetra höll með vetrargarði í Mosfellsbæ nýverið.

„Ég passaði mig eftir það að það sæist aldrei hvar hún væri leikskóla og annað. Sagði ekki í hvaða hverfi við værum að flytja eða neitt svoleiðis bara til þess að reyna hlífa okkur, það er á þessu tímabili þar sem ég ákvað að hætta á snappchatt en ákvað síðan bara að þetta er partur af þessu og eitthvað sem þarf bara að herða á leikskólanum og hvað ég er að deila með öðrum.“

Aðspurð hvort hún hafi verið hrædd svaraði hún:

„Þarna var ég mjög hrædd, já. Af því þegar ég fæ þessa mynd, ég veit ekkert hvenær þessi mynd er tekin eða hvort viðkomandi hafi átt þess mynd eða fundið hana á netinu eða annað, þá var ég ekki með barninu. Og barnið var í leikskólanum þannig það var mjög óþægilegt.“

Þátturinn Sítengd – veröld samfélagsmiðla er eins og áður segir á RÚV í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Guðmundur Felix kastar inn handklæðinu

Guðmundur Felix kastar inn handklæðinu
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.