fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
Bleikt

Að klæðast fötum frá makanum þínum dregur úr áhyggjum, einmanaleika og kvíða

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 12. nóvember 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru líklega margar konur sem kannast við það að finnast notalegt að klæða sig í föt af makanum sínum og nú er komin fram góð afsökun fyrir því.

Rannsakendur í breska Columbia Háskólanum hafa komist að því að það að klæðast í fötum frá makanum þínum dregur úr áhyggjum, einmanaleika og kvíða.

Það voru 96 konur sem tóku þátt í rannsókninni sem Metro greindi frá. Konurnar voru fengnar til þess að þefa af þremur mismunandi hlutum; Lyktina af maka þeirra, lyktina af ókunnugum og hlutlausri lykt. Maki kvennanna var svo fenginn til þess að ganga í bol í tuttugu og fjórar klukkustundir fyrir rannsóknina sjálfa. Konurnar voru látnar fara í nokkur próf og í ljós kom að þær konur sem fengu að þefa af bol maka síns á meðan á prófunum stóð mældust með minni áhyggjur en þær sem fengu bol af ókunnugum.

Svo ef maki þinn ætlar að kvarta yfir því að þú sért að nota fötin hans, þá getur þú bent honum á þessa rannsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Sér enn eftir framhjáhaldinu: „Ég gat ekki haldið typpinu í buxunum eða kókaíninu úr nefinu“

Sér enn eftir framhjáhaldinu: „Ég gat ekki haldið typpinu í buxunum eða kókaíninu úr nefinu“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Paris Hilton fer ófögrum orðum um Lindsay Lohan – Myndband

Paris Hilton fer ófögrum orðum um Lindsay Lohan – Myndband
Bleikt
Fyrir 1 viku

Sex ástæður til þess að stunda kynlíf

Sex ástæður til þess að stunda kynlíf
Bleikt
Fyrir 1 viku

Konur teikna draumatyppið – Sjón er sögu ríkari

Konur teikna draumatyppið – Sjón er sögu ríkari
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hjálparkall frá Fanney og Ragnari: „Þið spilið stóran þátt í þessu ferli með okkur“

Hjálparkall frá Fanney og Ragnari: „Þið spilið stóran þátt í þessu ferli með okkur“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ung kona sýnir okkur að Instagram-lífið er bara lygi

Ung kona sýnir okkur að Instagram-lífið er bara lygi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.