fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Hilary Duff drakk fylgjuna eftir fæðingu: „Þetta var besti hristingur sem ég hef fengið“

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 9. nóvember 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leik- og söngkonan Hilary Duff hefur nú sagt frá því að hún hafi drukkið fylgjuna sína í hristing fljótlega eftir að hún fæddi dóttur sína og að hún hafi gjörsamlega elskað það.

Hilary sem er þrjátíu og eins árs gömul eignaðist sitt fyrsta barn með kærastanum sínum Matthew Koma í síðasta mánuði.

„Þetta var besti hristingur sem ég hef fengið. Ég hef ekki smakkað svona góðan hristing síðan ég var tíu ára gömul. Hann var fullur af kaloríum, djúsi og ávöxtum og var æðislegur,“ sagði Hilary í viðtali.

Samkvæmt Metro þótti Hilary hugmyndin þó ekki girnileg til þess að byrja með en hugmyndin um næringarefnin yfirtók hryllingin sem Hilary upplifði fyrst. Kenningin um það að fylgjan komi í veg fyrir fæðingarþunglyndi og geti stöðvað blæðingu eftir fæðinguna var nægilega mikil til þess að sannfæra hana.

Hilary mælir með því að konur borði fylgjuna sína og segir hún að henni hafi liðið frábærlega síðan hún drakk fylgjuna.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Er fyrsta vara lífsstílsmerkis Markle algjört flopp? – Sultukrukkan skilar sér ekki á samfélagsmiðla

Er fyrsta vara lífsstílsmerkis Markle algjört flopp? – Sultukrukkan skilar sér ekki á samfélagsmiðla
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Styttist í barnamenningarhátíð í Reykjavík – Vegleg dagskrá og börnin í aðalhlutverki

Styttist í barnamenningarhátíð í Reykjavík – Vegleg dagskrá og börnin í aðalhlutverki
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Píratar vilja Útlendingastofnun feiga

Píratar vilja Útlendingastofnun feiga
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Kostar sitt að kúka í Lystigarðinum – Akureyrarbær tvöfaldar verðmiðann

Kostar sitt að kúka í Lystigarðinum – Akureyrarbær tvöfaldar verðmiðann
Eyjan
Fyrir 14 klukkutímum

Maskína: Alvarleg staða hjá 70 prósent þjóðarinnar – verðbólga og vextir vandinn

Maskína: Alvarleg staða hjá 70 prósent þjóðarinnar – verðbólga og vextir vandinn