fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2019
Bleikt

Dóttir Madonnu vakti athygli fyrir loðna leggi og handakrika á viðburði

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 8. nóvember 2018 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin tuttugu og tveggja ára gamla Lourdes Leon, dóttir heimsfrægu söngkonunnar Madonnu vakti mikla athygli á söfnunarviðburði Vogue á mánudaginn síðasta.

Leon var klædd í hvítan kjól eftir Laur og var með hvíta eyrnalokka í stíl. Það sem vakti áhuga fólks, samkvæmt HuffPost, var það að Leon hafði hvorki rakað á sér fótleggina né handarkrika fyrir viðburðinn og fetar hún því í fótspor móður sinnar þegar hún var á svipuðum aldri.

„Þegar ég var í menntaskóla sá ég að vinsælu stelpurnar þurftu að haga sér á ákveðinn hátt til þess að vekja athygli strákanna. Ég vissi að ég gat ekki gert það svo ég gerði hið andstæða. Ég neitaði að ganga með farða og sérstakar hárgreiðslur. Ég neitaði að raka mig og hafði loðna handarkrika,“ sagði Madonna í viðtali árið 2010.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Varafyllingar sem gengu of langt – Sjáið myndirnar

Varafyllingar sem gengu of langt – Sjáið myndirnar
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Þetta gerist ef þú skiptir ekki nógu oft um á rúmunum

Þetta gerist ef þú skiptir ekki nógu oft um á rúmunum
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Magnað myndband sýnir tvíbura slást í móðurkviði

Magnað myndband sýnir tvíbura slást í móðurkviði
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Svona stækkar Berglind á sér varirnar án þess að sprauta í þær: „Allir horfðu á mig eins og ég væri gjörsamlega klikkuð“

Svona stækkar Berglind á sér varirnar án þess að sprauta í þær: „Allir horfðu á mig eins og ég væri gjörsamlega klikkuð“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Fanney fékk að vita að hún ætti von á dreng degi áður en hún var greind með krabbamein: „Fyrsti valmöguleikinn var að eyða barninu“

Fanney fékk að vita að hún ætti von á dreng degi áður en hún var greind með krabbamein: „Fyrsti valmöguleikinn var að eyða barninu“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hafði ekki hugmynd um að hún væri ólétt fyrr en hún fann fyrir höfði drengsins: „Ég kalla hann kraftaverkabarnið mitt“

Hafði ekki hugmynd um að hún væri ólétt fyrr en hún fann fyrir höfði drengsins: „Ég kalla hann kraftaverkabarnið mitt“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Skeggjaðir karlmenn eru skítugri en hundar

Skeggjaðir karlmenn eru skítugri en hundar
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fjölskyldumyndataka af tveimur feðrum með dóttur sinni vekur athygli – Þeir eru ekki par

Fjölskyldumyndataka af tveimur feðrum með dóttur sinni vekur athygli – Þeir eru ekki par

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.