fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2019
Bleikt

Bráðfyndið myndband af Húgó í ullarpeysu: „Hann þykist vera lamaður þegar við setjum hann í hana“

Aníta Estíva Harðardóttir
Mánudaginn 5. nóvember 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Húgó er þriggja mánaða gamall hvolpur af tegundinni Tibetan Spaniel. Á dögunum keyptu eigendur hans parið Sara Regal og Saga Líf á hann nýja peysu til þess að verja hann fyrir Íslenska vetrinum.

„Óskarinn fyrir leik ársins hlýtur herra Húgó dekurrass sem þolir ekki peysuna sem við keyptum til þess að verja hann fyrir Íslenska vetrinum. Hann þykist vera lamaður þegar við setjum hann í hana, þar til komið er út auðvitað þá hoppar hann og skoppar eins og kanína,“ segir Sara þegar hún birti meðfylgjandi myndband af Húgó á síðunni Hundasamfélagið á Facebook.

Þrátt fyrir ungan aldur Húgós má greinilega sjá að hann á glæstan leiklistarferil fram undan og gaf Sara Bleikt góðfúslegt leyfi til þess að deila þessu bráðfyndna myndbandi af stórleikaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Varafyllingar sem gengu of langt – Sjáið myndirnar

Varafyllingar sem gengu of langt – Sjáið myndirnar
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Þetta gerist ef þú skiptir ekki nógu oft um á rúmunum

Þetta gerist ef þú skiptir ekki nógu oft um á rúmunum
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Magnað myndband sýnir tvíbura slást í móðurkviði

Magnað myndband sýnir tvíbura slást í móðurkviði
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Svona stækkar Berglind á sér varirnar án þess að sprauta í þær: „Allir horfðu á mig eins og ég væri gjörsamlega klikkuð“

Svona stækkar Berglind á sér varirnar án þess að sprauta í þær: „Allir horfðu á mig eins og ég væri gjörsamlega klikkuð“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Fanney fékk að vita að hún ætti von á dreng degi áður en hún var greind með krabbamein: „Fyrsti valmöguleikinn var að eyða barninu“

Fanney fékk að vita að hún ætti von á dreng degi áður en hún var greind með krabbamein: „Fyrsti valmöguleikinn var að eyða barninu“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hafði ekki hugmynd um að hún væri ólétt fyrr en hún fann fyrir höfði drengsins: „Ég kalla hann kraftaverkabarnið mitt“

Hafði ekki hugmynd um að hún væri ólétt fyrr en hún fann fyrir höfði drengsins: „Ég kalla hann kraftaverkabarnið mitt“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Skeggjaðir karlmenn eru skítugri en hundar

Skeggjaðir karlmenn eru skítugri en hundar
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fjölskyldumyndataka af tveimur feðrum með dóttur sinni vekur athygli – Þeir eru ekki par

Fjölskyldumyndataka af tveimur feðrum með dóttur sinni vekur athygli – Þeir eru ekki par

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.