fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2019
Bleikt

Það sem er að í tískuiðnaðinum – Kona klæðist 3 buxum í mismunandi stærðum – Allar passa

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 24. október 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margar konur kannast líklega við það að fara inn í verslun, finna sér buxur í sinni stærð, fara inn í mátunarklefa og velta því fyrir sér hvort þær hafi virkilega bætt svona miklu á sig.

Það getur verið alveg óþolandi að geta ekki gengið að því vísu að fatastærðir séu þær sömu á milli merkja, en það er staðreynd sem margar konur kannast við. Þrátt fyrir að flíkur eigi að vera í sömu stærð þá er það því miður þannig að fyrirtæki virðast ekki geta gert þetta rétt. Af hverju er erfitt að skilja, en þetta vandamál getur slegið margar konur út af laginu.

Kona ein sem var orðin þreytt á því að velta því fyrir sér trekk í trekk hvort hún væri búin að bæta á sig eða missa mörg kíló ákvað að taka sig til, taka buxur frá þremur mismunandi fatamerkjum og máta þær. Hún tók mynd af öllum buxunum og setti þær hlið við hlið til þess að sýna hversu mikill munur getur verið á milli númera, þrátt fyrir að allar buxurnar passi eins á hana. Bored Panda greindi frá myndinni og sýnir hún glögglega ástæðu þess að það getur verið vandasamt mál fyrir konur að versla sér föt.

Fv. Buxur frá Gap í stærð 4 – Buxur frá PacSun Bullhead í stærð 7 – Buxur frá Macy’s í stærð 9.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Varafyllingar sem gengu of langt – Sjáið myndirnar

Varafyllingar sem gengu of langt – Sjáið myndirnar
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Þetta gerist ef þú skiptir ekki nógu oft um á rúmunum

Þetta gerist ef þú skiptir ekki nógu oft um á rúmunum
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Magnað myndband sýnir tvíbura slást í móðurkviði

Magnað myndband sýnir tvíbura slást í móðurkviði
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Svona stækkar Berglind á sér varirnar án þess að sprauta í þær: „Allir horfðu á mig eins og ég væri gjörsamlega klikkuð“

Svona stækkar Berglind á sér varirnar án þess að sprauta í þær: „Allir horfðu á mig eins og ég væri gjörsamlega klikkuð“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Fanney fékk að vita að hún ætti von á dreng degi áður en hún var greind með krabbamein: „Fyrsti valmöguleikinn var að eyða barninu“

Fanney fékk að vita að hún ætti von á dreng degi áður en hún var greind með krabbamein: „Fyrsti valmöguleikinn var að eyða barninu“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hafði ekki hugmynd um að hún væri ólétt fyrr en hún fann fyrir höfði drengsins: „Ég kalla hann kraftaverkabarnið mitt“

Hafði ekki hugmynd um að hún væri ólétt fyrr en hún fann fyrir höfði drengsins: „Ég kalla hann kraftaverkabarnið mitt“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Skeggjaðir karlmenn eru skítugri en hundar

Skeggjaðir karlmenn eru skítugri en hundar
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fjölskyldumyndataka af tveimur feðrum með dóttur sinni vekur athygli – Þeir eru ekki par

Fjölskyldumyndataka af tveimur feðrum með dóttur sinni vekur athygli – Þeir eru ekki par

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.