fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Aníta Rún: „Ég er ekki falleg eins og þú, ég er falleg eins og ég“

Vynir.is
Miðvikudaginn 24. október 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir um tveimur mánuðum síðan tók ég stærstu ákvörðun lífs míns. Ég ákvað að hætta þessu kjaftæði og byrja að elska sjálfa mig eins og ég er.

Ég hef alltaf átt erfitt með að elska sjálfa mig. Ég hef rifið mig niður við hvert einasta tækifæri sem mér hefur gefist. En, ég ákvað að hætta því.

Núna lít ég í spegilin á morgnanna og hugsa – vá hvað ég er fyndin. Áður hugsaði ég – oj hvað ég er krumpuð og ógeðsleg. Trúið mér, ég vakna ekki sæt – ég vakna eins og 15 ára bolabítur. En ég elska þennan bolabít samt svo heitt.

Núna er ég farin að leyfa sjálfri mér að finnast ég vera falleg. Eins asnalega og það hljómar. Áður fyrr þurfti ég alltaf viðurkenningu frá einhverjum öðrum. Stöðugt að spyrja „er ég sæt?“.

MÉR finnst ÉG falleg. Það er nóg fyrir mig. Ég veit að Héðni finnst það líka. Það er nóg fyrir mig. Mér er nokkuð sama hvað öðrum finnst. Það er þeirra vandamál.

Þetta frelsaði mig. Að leyfa sjálfri mér að finnast ég falleg. Mér líður mikið betur í eigin skinni. Og það er það sem skiptir öllu máli.

– „Ég er ekki falleg eins og þú, ég er falleg eins og ég.“

Færslan er skrifuð af Anítu Rún og birtist upphaflega á Vynir.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 12 klukkutímum

Mjólkurbikar karla: Valur burstaði FH – KR lenti undir en vann stóran sigur á Ásvöllum

Mjólkurbikar karla: Valur burstaði FH – KR lenti undir en vann stóran sigur á Ásvöllum
433
Fyrir 12 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Algjör U-beygja hjá Xavi

Algjör U-beygja hjá Xavi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.