fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2019
Bleikt

Aníta Rún: „Ég er ekki falleg eins og þú, ég er falleg eins og ég“

Vynir.is
Miðvikudaginn 24. október 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir um tveimur mánuðum síðan tók ég stærstu ákvörðun lífs míns. Ég ákvað að hætta þessu kjaftæði og byrja að elska sjálfa mig eins og ég er.

Ég hef alltaf átt erfitt með að elska sjálfa mig. Ég hef rifið mig niður við hvert einasta tækifæri sem mér hefur gefist. En, ég ákvað að hætta því.

Núna lít ég í spegilin á morgnanna og hugsa – vá hvað ég er fyndin. Áður hugsaði ég – oj hvað ég er krumpuð og ógeðsleg. Trúið mér, ég vakna ekki sæt – ég vakna eins og 15 ára bolabítur. En ég elska þennan bolabít samt svo heitt.

Núna er ég farin að leyfa sjálfri mér að finnast ég vera falleg. Eins asnalega og það hljómar. Áður fyrr þurfti ég alltaf viðurkenningu frá einhverjum öðrum. Stöðugt að spyrja „er ég sæt?“.

MÉR finnst ÉG falleg. Það er nóg fyrir mig. Ég veit að Héðni finnst það líka. Það er nóg fyrir mig. Mér er nokkuð sama hvað öðrum finnst. Það er þeirra vandamál.

Þetta frelsaði mig. Að leyfa sjálfri mér að finnast ég falleg. Mér líður mikið betur í eigin skinni. Og það er það sem skiptir öllu máli.

– „Ég er ekki falleg eins og þú, ég er falleg eins og ég.“

Færslan er skrifuð af Anítu Rún og birtist upphaflega á Vynir.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Varafyllingar sem gengu of langt – Sjáið myndirnar

Varafyllingar sem gengu of langt – Sjáið myndirnar
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Þetta gerist ef þú skiptir ekki nógu oft um á rúmunum

Þetta gerist ef þú skiptir ekki nógu oft um á rúmunum
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Magnað myndband sýnir tvíbura slást í móðurkviði

Magnað myndband sýnir tvíbura slást í móðurkviði
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Svona stækkar Berglind á sér varirnar án þess að sprauta í þær: „Allir horfðu á mig eins og ég væri gjörsamlega klikkuð“

Svona stækkar Berglind á sér varirnar án þess að sprauta í þær: „Allir horfðu á mig eins og ég væri gjörsamlega klikkuð“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Fanney fékk að vita að hún ætti von á dreng degi áður en hún var greind með krabbamein: „Fyrsti valmöguleikinn var að eyða barninu“

Fanney fékk að vita að hún ætti von á dreng degi áður en hún var greind með krabbamein: „Fyrsti valmöguleikinn var að eyða barninu“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hafði ekki hugmynd um að hún væri ólétt fyrr en hún fann fyrir höfði drengsins: „Ég kalla hann kraftaverkabarnið mitt“

Hafði ekki hugmynd um að hún væri ólétt fyrr en hún fann fyrir höfði drengsins: „Ég kalla hann kraftaverkabarnið mitt“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Skeggjaðir karlmenn eru skítugri en hundar

Skeggjaðir karlmenn eru skítugri en hundar
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fjölskyldumyndataka af tveimur feðrum með dóttur sinni vekur athygli – Þeir eru ekki par

Fjölskyldumyndataka af tveimur feðrum með dóttur sinni vekur athygli – Þeir eru ekki par

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.