fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
Bleikt

Eva Ruza opnar sig um áfengislaust líf og hvetur ungmenni til þess að sleppa vímuefnum

Ritstjórn Bleikt
Sunnudaginn 21. október 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skemmtikrafturinn og Snapchat stjarnan Eva Ruza opnaði sig um ástæðu þess að hún drekki ekki áfengi né neiti vímuefna í opinni stöðufærslu a Facebook fyrr í dag.

„Ég er oft spurð að því afhverju ég drekki ekki áfengi. Hvort ég sé óvirk… það er það fyrsta sem fólki dettur í hug,“ segir Eva Ruza í upphafi færslunnar.

„Nei kids, ég var bara týpan sem langaði ekki að drekka. Simple as that. Mér fannst ég töff að drekka ekki. Í dag er þetta besta ákvörðun sem ég hef tekið og ég vona að ungu krakkarnir sem fylgja mér á samfélagsmiðlum finnist ég líka töff að drekka ekki… og finnist kannski töff að taka ekki sopann. Því krakkar það er bara helvíti cool að drekka ekki! Svo er líka bara hægt að fá fabjúlöss óafenga kokteila í dag! Stay cool kids. Sleppið vímuefnum. Það er mun meira töff að vera skýr í kollinum.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Sér enn eftir framhjáhaldinu: „Ég gat ekki haldið typpinu í buxunum eða kókaíninu úr nefinu“

Sér enn eftir framhjáhaldinu: „Ég gat ekki haldið typpinu í buxunum eða kókaíninu úr nefinu“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Paris Hilton fer ófögrum orðum um Lindsay Lohan – Myndband

Paris Hilton fer ófögrum orðum um Lindsay Lohan – Myndband
Bleikt
Fyrir 1 viku

Sex ástæður til þess að stunda kynlíf

Sex ástæður til þess að stunda kynlíf
Bleikt
Fyrir 1 viku

Konur teikna draumatyppið – Sjón er sögu ríkari

Konur teikna draumatyppið – Sjón er sögu ríkari
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hjálparkall frá Fanney og Ragnari: „Þið spilið stóran þátt í þessu ferli með okkur“

Hjálparkall frá Fanney og Ragnari: „Þið spilið stóran þátt í þessu ferli með okkur“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ung kona sýnir okkur að Instagram-lífið er bara lygi

Ung kona sýnir okkur að Instagram-lífið er bara lygi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.