fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

5 góð ráð til að forðast haustflensuna

Ritstjórn Bleikt
Sunnudaginn 21. október 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Haustinu fylgja umgangspestir og nú þegar vinnufélagarnir og börnin eru farin að leggjast í rúmið, eitt af öðru, er gott að huga að því hvernig best er að verja sig gegn inflúensu og öðrum pestum.

Hér að neðan má finna nokkur góð ráð til að fyrirbyggja veikindi:

Forðastu sykur: Sykur veikir varnir ónæmiskerfisins og ruglar þarmaflóruna. Þannig að, ef margir orðnir slappir í kringum þig þá ættir þú að forðast hvítan sykur eins og heitan eldinn.

Hvítlaukur: Það að nota hvítlauk sem vopn gegn veikindum er aldagömul aðferð. Þú getur til ædmis keypt hann í bætiefnaformi eða gleypt eitt hvítlauksrif á dag, þegar fólkið í kringum þig byrjar að veikjast. Best er þó að nota hann samviskusamlega út í matinn.

C-vítamín: Er löngu þekkt fyrir eiginleika sína til að styrkja varnir ónæmiskerfisins. Margir auka skammt af C-vítamíni þegar það byrjar að hausta. Það er ekki hættulegt að taka of mikið af vítamíninu. Líkaminn skilar því sem hann nýtir ekki frá sér.

D-vítamín: Vítamínið er okkur lífsnauðsynlegt þar sem líkaminn getur ekki starfað eðlilega án þess. Því ættu allir, sérstaklega við á norðuhveli jarðar, að taka inn aukaskammt af D-vítamíni yfir vetrartímann.

Meltingargerlar: Meltingaflóran hefur mikil áhrif á ónæmiskerfið. Jafnframt er það vísindalega sannað að þeir sem eru með heilbrigða þarmaflóru verða síður veikir. Því er nauðsynlegt, sérstaklega yfir haust- og vetrarmánuðina, að styrkja þarmaflóruna með því að kaupa fæðubótarefni sem innihalda meltingargerla, borða trefjar, grænmeti og ávexti. Á sama tíma ættir þú að forðast sykur og annað ruslfæði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 klukkutímum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað ætti forseti að gera?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað ætti forseti að gera?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Tveir látnir eftir umferðarslys í Eyjafirði

Tveir látnir eftir umferðarslys í Eyjafirði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Algjör U-beygja hjá Xavi

Algjör U-beygja hjá Xavi
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Fjölskyldufaðirinn lést í sumarfríi – Rangt lík kom heim í kistunni – „Hvar er faðir minn?“

Fjölskyldufaðirinn lést í sumarfríi – Rangt lík kom heim í kistunni – „Hvar er faðir minn?“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.