fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
Bleikt

Svona losar þú stíflað klósett án drullusokks

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 20. október 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hafa líklega allir lent í því að stífla klósettið á heimilinu, nú eða heima hjá öðrum sem getur orðið frekar vandræðalegt. Hvað sem því líður, þá geta aðstæður verið þannig að þú þarft að losa stífluna en átt ekki drullusokk í verkið.

Það er því gott að HuffPost fann lausn á því hvernig hægt er að losa stífluna ef drullusokkur er ekki nálægt. Vert er að taka fram að þessi aðferð virkar ekki ef byrjað er að flæða upp úr klósettinu.

  1. Dragðu djúpt andann (eða slepptu því, það fer eftir því hversu slæm lykt er inni á baðherberginu).
  2. Helltu ágætu magni af uppþvottalegi eða sjampói ofan í klósettið.
  3. Bættu við um þremur lítrum af mjög heitu vatni (það má þó ekki vera sjóðandi).
  4. Bíddu í smá stund og horfðu á töfrana. Vatnið ætti að tæta klósettpappírinn í sundur og sápan á að hjálpa því að renna niður lagnirnar.
  5. Þú gætir þurft að endurtaka skref 2 og 3 aftur ef ekkert gerist.
  6. Í versta falli, taktu í sundur vírherðatré og ýttu stíflunni varlega niður í lagnirnar.

Gangi þér vel! (Mundu svo að kaupa drullusokk í næstu búðarferð).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Losnaðu við táfýlu með vodka

Losnaðu við táfýlu með vodka
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Átta merki um að þú sért í sterku sambandi – Jafnvel þó þú efist um það

Átta merki um að þú sért í sterku sambandi – Jafnvel þó þú efist um það
Bleikt
Fyrir 4 dögum

8 leiðir til að verða betri í að sleikja píku

8 leiðir til að verða betri í að sleikja píku
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Varafyllingar sem gengu of langt – Sjáið myndirnar

Varafyllingar sem gengu of langt – Sjáið myndirnar
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hundur fannst á sundi 200 kílómetrum frá landi

Hundur fannst á sundi 200 kílómetrum frá landi
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Ráð frá þeim sem léttast og ná að viðhalda því

Ráð frá þeim sem léttast og ná að viðhalda því
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fanney fékk að vita að hún ætti von á dreng degi áður en hún var greind með krabbamein: „Fyrsti valmöguleikinn var að eyða barninu“

Fanney fékk að vita að hún ætti von á dreng degi áður en hún var greind með krabbamein: „Fyrsti valmöguleikinn var að eyða barninu“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hafði ekki hugmynd um að hún væri ólétt fyrr en hún fann fyrir höfði drengsins: „Ég kalla hann kraftaverkabarnið mitt“

Hafði ekki hugmynd um að hún væri ólétt fyrr en hún fann fyrir höfði drengsins: „Ég kalla hann kraftaverkabarnið mitt“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.