fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Valkyrja segir jólin ekki lengur rólegan fjölskyldutíma: „Aðfangadagskvöld er orðið að stressi“

Mæður.com
Föstudaginn 19. október 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar ég var barn voru jólin kósýtími, maður slappaði af, skoðaði gjafirnar sínar, spilaði og borðaði á sig gat. Í seinni tíð finnst mér þetta allt saman hafa snúist upp í andhverfu sína.

Hvað varð um hátíð ljóss og friðar? Hvað varð um rólegheitin? Jú,jú með komu gervihnattaraldar hurfu þessi gildi. Börnin eru hætt að fá það sem þeim vantar eða það sem nýtist og fá í staðin eitthvað alveg allt annað, eitthvað svo miklu meira og dýrara.

Símar, ipadar, tölvur og svona mætti lengi telja, bíddu þegar ég var yngri var þetta vegleg fermingargjöf! Núna? Glætan. Jólapakkarnir eru hættir að vera spennandi og eru orðnir sjúkleg pressa á okkur. Aðfangadagskvöld er orðið að stressi!

Það verða allir að vera tilbúnir um 18, með bindið hálf kæfandi um hálsinn, maturinn komin á borðið og gólfin öll nýbónuð. Af hverju? Í alvöru!

Við fjölskyldan vorum öll á náttfötunum, ég skúraði ekki, það voru enn jólakort sem átti eftir að bera út, yngra barnið átti ennþá óopnaða pakka og ég get alveg haldið áfram að telja, en á ég að segja ykkur?

Jólin komu samt og voru bestu jól sem ég hef átt.

Engin veit sína ævi fyrr en öll er, munum að staldra við og njóta. Sjáum lífið með augum barnanna okkar. Gefum okkur tíma. Jólin koma samt.

Færslan er skrifuð af Valkyrju Söndru og birtist upphaflega á Mæður.com

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
Eyjan
Fyrir 9 klukkutímum

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum
Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf
Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Verk og vit sett með pomp og prakt

Verk og vit sett með pomp og prakt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“