fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
Bleikt

Hrollvekjandi heimagerðir búningar Íslendinga á Halloween – Þorir þú að kíkja?

Aníta Estíva Harðardóttir
Sunnudaginn 14. október 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er ein skemmtilegasti dagur ársins framundan, Halloween eða hrekkjavakan. Það eru ekki mörg ár síðan við Íslendingar fórum að taka þátt í þessari árlegu gleði en áður klæddum við okkur bara í búninga á öskudaginn. En það sem er ólýkt með þessum tveimur dögum er það að á hrekkjavökunni þá leyfist fólki að klæða sig örlítið óhuggulegra heldur en annars.

Gerviblóð, gervitennur, sár, uppvakningar, vampírur og hræðilegir trúðar eru allt eitthvað sem hægt er að rekast á þegar hrekkjavakan gengur í garð. Þrátt fyrir að þessi hefð sé tiltölulega nýkomin til Íslands þá látum við íslendingarnir það ekki stöðva okkur í því að fara alla leið, enda ekki þekkt fyrir eitthvað hálfkák.

Við á Bleikt höfum áður fjallað um hina ýmsu erlendu búninga sem fólk hefur gert en nú er komið að okkur Íslendingunum. Blaðakona hafði samband við konur á hinni frábæru síðu Fyndna frænka og bað þar um að fá leyfi til þess að birta fyndna/misheppnaða og flotta heimagerða hrekkjavökubúninga og stóðu svörin ekki á sér.

Hér fyrir neðan má sjá fullt af skemmtilegum myndum af búningum og ef þú ert ekki enn búinn að ákveða þig þá gætir þú nælt þér í góða hugmynd hér:

Eva María Sigurðardóttir
Kristjana Hákonía Hlynsdóttir
Kristjana Hákonía Hlynsdóttir og maðurinn hennar 
Anna Karín Jónsdóttir – Sex ára daman mín græjuð af eldri systir sinni
Anna Signý – Þetta eru gervi sem ég hef gert
Birgitta Sif Jónsdóttir – Þessi kostaði næstum ekkert og er allur gerður frá grunni. Ég krosssaumaði gryffindor merkið úr afgöngum sem ég fékk að eiga, prjónaði trefilinn, bjó til töfrasprotann úr matarprjón og límbyssulími, kuflinn saumaður úr gömlum sængurverum sem við vorum hætt að nota og seiðpotturinn búinn til úr pappamassa.
Elínborg Jóna Björgvinsdóttir – Octomom
Elínborg Jóna Björgvinsdóttir – Pretty Woman
Elma Sól Long – Dálítið ljótur, klippti úr gömlum fötum og límdi með trélími en ég var pínu ráðalaus því ég komst ekki í neitt annað verandi kasólétt (10 dagar fyrir fæðingu) og greip í þá hugmynd að gera mér sjálf, ætlaði ekki að láta mig vanta í halloween partý.
Elsa Alexandra Serrenho – Ég var hálf slöpp Halloween 2016
Eva María Sigurðardóttir
Guðrún Þorgerður Jónsdóttir – Var svona í fyrra í halloween partýi. Var komin 37 vikur og fannst tilvalið að nýta tækifærið
Halla Sigrún Sveinbjörnsdóttir – Eldri strákurinn minn elskar allt sem tengist stjörnufræði. Hann vildi vera sólkerfið á öskudag. Þannig að við fjölskyldan föndruðum þennan búningi. Höfuðið er sólin og svo koma pláneturnar í réttri niður.
Hanna María
Helga B. Hjálmarsdóttir – Ég var dádýr með skotsár á hálsinum og kærastinn minn var veiðimaður.. sáttur með fenginn!
Helga Ósk Baldursdóttir
Helga Ósk Baldursdóttir
Jóhanna Fanney Hjálmarsdóttir Weldingh – Skemmti mér mjög við heimsóknir þetta kvöldið!
Jóhanna Fanney Hjálmarsdóttir Weldingh – Var hundur bróður míns
Júlíana Alda Óskarsdóttir – Tveimur dögum seinna fæddist barnið
Kallý Jónsdóttir – Þessi er hvorki fyndinn né misheppnaður búningur. En ég bjó í Bandaríkjunum og fór svona á Halloween ball og á Halloween Carnival Það versta við þetta er að vampírutennurnar voru límdar á mínar sem gerði það að verkum að ég gat hvorki talað, drukkið, borðað né lokað munninum allt kvöldið.
Kallý Jónsdóttir
Katrín Sif – Við hjónin að nota óléttuna í smá grín… jeænó
Kristjana Hákonía Hlynsdóttir – Stríddum manninum reyndar aðeins áður, hann var ekki til í þennan búning
Jóhanna Fanney Hjálmarsdóttir Weldingh – Mamma fyrir Halloween dag í skólanum
Margrét Einarsdóttir – Ég gerði þennan á son minn
Margrét Einarsdóttir – Gerði hann eftir þessari mynd
Margrét Einarsdóttir – Svo var þessi gerður
Margrét Einarsdóttir – en gerði hann eftir þessari mynd
Ólöf Helga Kristínardóttir – Káríus og Baktus og svampur Sveinsson – kostaði ekkert nema hugmyndaflug
Pála Björk Kuld – Léttmjólk
Rós Magnúsdóttir – Dóttir mín fór á fótboltaæfingu á öskudegi eða halloween, man ekki alveg. Flestar voru í prinsessukjólum og ekkert málaðar, ég missti mig smá og þær voru hálfhræddar við hana
Sandra Helgadóttir
Sandra Helgadóttir
Sandra Helgadóttir
Sandra Helgadóttir – Ég bý alltaf til á börnin mín og geri þá allt frá grunni. Hér eru nokkrar af þeim. Þegar sonur minn var vampírann var hann ennþá í leikskóla og var svonhræddur við sig þegar hann sá sig í speglinum að ég þurfti að baða hann og skipta um föt áður en hann fór á leikskólann
Sandra Helgadóttir
Sólný Lísa Jórunnardóttir
Steinunn Björt Óttarrsdóttir – Ég var einu sinni Hulk
Steinunn Björt Óttarrsdóttir
Svanhildur Valdimarsdóttir – Við vorum þvottasnúrur
Sveinbjörg Anna Karlsdóttir – Einu sinni var ég kafteinn ofurbrók með John lennon fána sem skikkju
Þórdís Karen Þórðardóttir – Versta hugmynd sem ég hef fengið.
Þórdís Linda Guðlaugsdóttir – Shrek og Fiona
Erna Björk Edwald – Komin 30 vikur á leið og gerði hann frá grunni, Kostaði ekkert. Litli bróðir málaði mig sem sést ekki vel þarna en það er eins og munurinn minn sé rifin. Hvorki ljótur né misheppnaður en langaði að vera með
Myriam Marti Guðmundsdóttir – Ég var lady Gaga
Silva Skjalddal – Ég fór sem brotin dúkka og vinkona mín sem kona lítalæknis 2016
Steinunn Johanna Leo Þorisdottir
Steinunn Johanna Leo Þorisdottir

Berglind Ásgeirsdóttir
Birgitta Ásbjörnsdóttir – Dætur mína fyrir nokkrum árum
Ragnheiður Jónsdóttir – Ég var omaggio vasi
Laufey Njálsdóttir – ég veit ekki einu sinni hvað eg var
Ragnheiður Jónsdóttir – Reddaði dóttur minni búning með laki og matarlit
Berglind Ásgeirsdóttir
Karólína Ósk Arndal Halldórsdóttir – Reddaði mer eitt árið og gerði mig að opal
Kristín Helga Magnúsdóttir – Mér fannst ég sæt
Tinna Bessadóttir – Ég hef gert mjög marga búninga í gegnum árin, en þessir sem eru gerðir á innan við klukkutíma eru svona alltaf subbulegastir… Hér tók td eingin mynd af mér.
Berglind Ásgeirsdóttir
Þórdís Karen Þórðardóttir
Eva Hillerz – Ég og förðun eftir mig
Hrefna Erna Bachmann Ólafsdóttir
Eygló Árnadóttir – Stóra systirin heimtaði að litli bróðir færi líka í spúkí búning – sem mamman hafði takmarkaða nennu í… svo hann fór í svört föt og við vöfðum gerviköngulóarvef utan um hann. Voila – fluga föst í köngulóarvef.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Sér enn eftir framhjáhaldinu: „Ég gat ekki haldið typpinu í buxunum eða kókaíninu úr nefinu“

Sér enn eftir framhjáhaldinu: „Ég gat ekki haldið typpinu í buxunum eða kókaíninu úr nefinu“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Paris Hilton fer ófögrum orðum um Lindsay Lohan – Myndband

Paris Hilton fer ófögrum orðum um Lindsay Lohan – Myndband
Bleikt
Fyrir 1 viku

Sex ástæður til þess að stunda kynlíf

Sex ástæður til þess að stunda kynlíf
Bleikt
Fyrir 1 viku

Konur teikna draumatyppið – Sjón er sögu ríkari

Konur teikna draumatyppið – Sjón er sögu ríkari
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hjálparkall frá Fanney og Ragnari: „Þið spilið stóran þátt í þessu ferli með okkur“

Hjálparkall frá Fanney og Ragnari: „Þið spilið stóran þátt í þessu ferli með okkur“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ung kona sýnir okkur að Instagram-lífið er bara lygi

Ung kona sýnir okkur að Instagram-lífið er bara lygi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.