fbpx
Sunnudagur 19.maí 2019
Bleikt

Bráðfyndnar myndir af börnum að vera þau sjálf

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 9. október 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestum foreldrum hlakkar til að fagna stórum áföngum með börnunum sínum. Sem dæmi þegar þau útskrifast, gifta sig og þegar þau eignast sjálf sitt fyrsta barn. Á þeim tímum rifna foreldrar gjarnan úr stolti og líður eins og engin önnur manneskja hafi nokkurn tímann náð slíkum áfanga áður.

Það eru þó nokkur atriði sem foreldrar ganga í gegnum með börnunum sínum áður en af þessum stóru áföngum verður. Sum þeirra mis gáfuleg, önnur vandræðaleg en mörg þeirra sprenghlægileg. Börn fá fljótt sjálfstæðan vilja og um leið og það gerist hafa þau allskonar pælingar og eru ekki hrædd við að tjá sig um þær. Bored Panda tók saman lista af bráðfyndnum atriðum sem börn hafa gert, viljandi eða ekki, það má deila um það:

Sonur minn benti þessum ágæta herramanni á það að buxurnar hans væru að detta niður..
Hann er búin að eiga í miklum vandræðum við það að ná bókinni upp af gólfinu
Sonur minn bauð mömmu sinni að leika með sér. Hann sagði að hún mætti vera þessi kall af því að hann væri að ryksuga.
Dóttir mín er mjög tillitsöm
Ég þarf að ræða við dóttur mína. Ég veit ekki hvar ég á að byrja..
Þetta er önnur nóttin í röð sem sonur minn sofnar í þessum búning.
Ég sprengdi málningu í spreybrúsa með exi þegar ég var lítill..
Þetta var það skemmtilegasta sem ég gerði sem krakki..
Systir mín myndast virkilega vel..
Barnið mitt átti að teikna upp líf sitt..
Fengum myndir frá myndartöku..
Þessi vildi vera ,,prump“ á Halloween
Hjálp!
Komst að því að fimm ára gamalt barnið sitt geymir þetta undir rúmi
Bað krakkann um að gefa kettinum að borða…
Uppáhalds leikur frænku minnar er þegar ég framkvæmi aðgerð á henni, hún deyr og við höldum jarðarför…
Bréf sem strákur í sumarbúðunum bað mig að gefa föður sínum
Kysstu höfrunginn varlega
Systir mín er furðuleg
Sonur minn spurði hvort amman væri að tala í gegnum Skype
Sex ára sonur minn ,,flúði“ að heiman. Ég sagði honum að koma aftur ef honum vantaði eitthvað. Hann kom og sótti köttinn..
Dóttir mín spurði hvort að þetta væri amma sín..
Barnið mitt átti að teikna mynd af sér þegar það yrði 100 ára
Sonur minn vildi borða egg og beikon.. Með hænu og svín fyrir framan sig
Dóttir mín vill velja fötin sín sjálf og fylgir svo bróður sínum út á morgnanna..
Pabbi.. Ég er dóttir þín..
Dóttir mín skrifaði lista um það sem hún ætlar að gera ef stóri bróðir hennar hverfur..
Honum var sagt að blikka ekki augunum í myndartökunni
Helgileikurinn var tekinn misalvarlega þessi jólin
Ég held að ég hafi skemmt mér töluvert betur í fyrstu rússíbanaferð dóttur minnar
Gekk inn á dóttur mína að framkvæma furðulega vísindatilraun
Þessi mynd mun ásækja son minn að eilífu
Sonur minn sagðist ekki geta einbeitt sér í tíma útaf kynæsandi DNA. Ég bað hann um að útskýra þetta nánar og þá sendi hann mér þessa mynd…
Ég bauð dóttur minni fínt út að borða
Barnið til vinstri er dúkka sem við notuðum á foreldranámskeiði. Tveimur mánuðum síðar fæddist dóttir mín sem er til hægri.
Hann sofnaði á meðan hann var að kúka..
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 1 viku

Konur teikna draumatyppið – Sjón er sögu ríkari

Konur teikna draumatyppið – Sjón er sögu ríkari
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hjón hamingjusamari ef þau kynnast á netinu

Hjón hamingjusamari ef þau kynnast á netinu
Bleikt
Fyrir 1 viku

Það er ekkert sem heitir að eiga ekki sjens í einhvern

Það er ekkert sem heitir að eiga ekki sjens í einhvern
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hjálparkall frá Fanney og Ragnari: „Þið spilið stóran þátt í þessu ferli með okkur“

Hjálparkall frá Fanney og Ragnari: „Þið spilið stóran þátt í þessu ferli með okkur“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.