fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
Bleikt

Svona segir þú mamma og pabbi á 15 tungumálum

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 5. október 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mamma og pabbi eru orð sem við heyrum flest öll daglega. Annarsvegar þegar við notum þau sjálf og hinsvegar þegar við erum kölluð það af börnunum okkar.

Það er því gaman að skoða lista sem HuffPost tók saman frá fylgjendum sínum um allan heim um þau orð sem notuð eru yfir mamma og pabbi.

 • Emme: mamma og issi: pabbi – Eistland ― Laura Linnap
 • Mami eða mamica: mamma og ata eða ati fyrir pabbi – Slóvenía ― Nadja Venema Bačun
 • Muttilein eða mutti: mamma og vatilein eða vati: pabbi – Þýskaland ― Steffanie Foster Gustafson
 • Ma: mamma og baba: pabbi – Bengal ― Arundhati Gupta
 • Mamma: mamma og pappa: pabbi – Suður Afríka  ― Nonhlanhla Zitha
 • Máthair: mamma og Athair: pabbi – Írska ― Anna Noelle Feehan
 • Mama: mamma og tata: pabbi – Pólska ― Lily Kopacz
 • Mana mu‘: móðir mín – Gríska ― Bree Arnold
 • Aai: mamma og baba: pabbi – Marathi ― Nandita Bhende
 • Mama: Mamma og tata: pabbi – Serbía ― Nina Kolacaric
 • Mami: mamma og papi: pabbi – Spánn ― Diana Arevalo Rodriguez
 • Ima: mamma og aba: pabbi – Hebreska ― Yael Shechter-Kilbride
 • Mãe: mamma og pai: pabbi – Brasilía ― Anna Gonçalez
 • Mama: mamma og papa: pabbi – Rússland ― Sophie Fisher
 • Nanay, inay eða ina: mamma og Tatai, itay eða ama: pabbi – Filipseyjar ― Karol Hartung

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Viku fyrir brúðkaupið fékk hún hræðilegar fréttir: Hélt þeim leyndum – Vildi brúðkaup, ekki jarðarför

Viku fyrir brúðkaupið fékk hún hræðilegar fréttir: Hélt þeim leyndum – Vildi brúðkaup, ekki jarðarför
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Svaramaðurinn féll í yfirlið í miðri brúðkaupsathöfn og braut í sér tennurnar – Myndband

Svaramaðurinn féll í yfirlið í miðri brúðkaupsathöfn og braut í sér tennurnar – Myndband
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Fyrrum raunveruleikastjarna vekur aðdáun Katy Perry í American Idol: „Þú ert uppáhalds röddin mín“

Fyrrum raunveruleikastjarna vekur aðdáun Katy Perry í American Idol: „Þú ert uppáhalds röddin mín“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Stjörnuspá vikunnar: Nautið þarf að passa hjartað – Voginni komið á óvart – Svikinn sporðdreki

Stjörnuspá vikunnar: Nautið þarf að passa hjartað – Voginni komið á óvart – Svikinn sporðdreki
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Fór í fitusog 12 ára gamall: „Þetta er rót allrar depurðar minnar“

Fór í fitusog 12 ára gamall: „Þetta er rót allrar depurðar minnar“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Móðir tók ótrúlegar myndir þegar hún fæddi son sinn

Móðir tók ótrúlegar myndir þegar hún fæddi son sinn
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Myndbandið sem allir foreldrar verða að sjá: „Ég veit ekki hvernig ég á að díla við þetta“

Myndbandið sem allir foreldrar verða að sjá: „Ég veit ekki hvernig ég á að díla við þetta“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Útlitskröfur á hársýningu vekja upp hörð viðbrögð: „Nei, ha? Vantar ekki hármódel?“ – „Þetta er bara hluti af þessu risa dæmi“

Útlitskröfur á hársýningu vekja upp hörð viðbrögð: „Nei, ha? Vantar ekki hármódel?“ – „Þetta er bara hluti af þessu risa dæmi“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.