fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
Bleikt

15 góðar ástæður fyrir mömmur til að fá sér vínglas

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 4. október 2018 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Móðurhlutverkið getur verið erfitt fyrir nútímakonur. Þú ert þreytt, þú ert stöðugt á ferðinni og aldrei gefst tími til að slaka á. En svo skemmtilega vill til að börnin gefa þér einnig margar góðar og gildar ástæður til þess að setjast niður með vínflösku. Hér má finna nokkur löggildar afsakanir sem mæður geta notað þegar þær vilja setjast niður með vínglas og njóta þess.

 1. Krakkarnir ætluðu aldrei að geta sofnað þannig að þú ert í sárri þörf fyrir vorkunn.
 2. Krakkarnir fóru snemma að sofa þannig að nú er tilefni til að fagna.
 3. Vín er búið til úr vínberjum. Það á að borða fimm skammta af grænmeti og ávöxtum á dag.
 4. Tengdó er í heimsókn. Það þarf ekki að segja meira.
 5. Þú eyddir deginum í Boltalandi.
 6. Þú ert nýkomin heim úr fimmþúsundasta barnaafmælinu þar sem Frozen var enn þá þemað öllum þessum árum seinna.
 7. Þú ert búin að eyða deginum í að púsla, lita, leira og horfa á teiknimyndir, núna er kominn tími á að gera eitthvað „fullorðins.“
 8. Heimilið er í rúst.
 9. Heimilið er fínt.
 10. Það er miðvikudagur og tilvalið að lífga aðeins upp á erfiða viku.
 11. Það er fimmtudagur og þú átt ennþá afgang af víninu síðan í gærkvöldi.
 12. Það er föstudagur þannig að helgin er nánast komin.
 13. Það er laugardagur sem þýðir að það er komin helgi.
 14. Allir hinar mömmurnar eru að setja myndir af sér með vínglas á Facebook.
 15. Þú varst að lesa þennan lista.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Viku fyrir brúðkaupið fékk hún hræðilegar fréttir: Hélt þeim leyndum – Vildi brúðkaup, ekki jarðarför

Viku fyrir brúðkaupið fékk hún hræðilegar fréttir: Hélt þeim leyndum – Vildi brúðkaup, ekki jarðarför
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Svaramaðurinn féll í yfirlið í miðri brúðkaupsathöfn og braut í sér tennurnar – Myndband

Svaramaðurinn féll í yfirlið í miðri brúðkaupsathöfn og braut í sér tennurnar – Myndband
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Fyrrum raunveruleikastjarna vekur aðdáun Katy Perry í American Idol: „Þú ert uppáhalds röddin mín“

Fyrrum raunveruleikastjarna vekur aðdáun Katy Perry í American Idol: „Þú ert uppáhalds röddin mín“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Stjörnuspá vikunnar: Nautið þarf að passa hjartað – Voginni komið á óvart – Svikinn sporðdreki

Stjörnuspá vikunnar: Nautið þarf að passa hjartað – Voginni komið á óvart – Svikinn sporðdreki
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Fór í fitusog 12 ára gamall: „Þetta er rót allrar depurðar minnar“

Fór í fitusog 12 ára gamall: „Þetta er rót allrar depurðar minnar“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Móðir tók ótrúlegar myndir þegar hún fæddi son sinn

Móðir tók ótrúlegar myndir þegar hún fæddi son sinn
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Myndbandið sem allir foreldrar verða að sjá: „Ég veit ekki hvernig ég á að díla við þetta“

Myndbandið sem allir foreldrar verða að sjá: „Ég veit ekki hvernig ég á að díla við þetta“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Útlitskröfur á hársýningu vekja upp hörð viðbrögð: „Nei, ha? Vantar ekki hármódel?“ – „Þetta er bara hluti af þessu risa dæmi“

Útlitskröfur á hársýningu vekja upp hörð viðbrögð: „Nei, ha? Vantar ekki hármódel?“ – „Þetta er bara hluti af þessu risa dæmi“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.