fbpx
Fimmtudagur 21.mars 2019
Bleikt

Þetta eru dýrustu skór í heimi – Hvenær átt þú að nota þá?

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 28. september 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öll höfum við mismunandi skoðanir á því hvaða verð er hátt og hvað er lágt fyrir ákveðnar vörur sem við verslum. Flestir myndu líklega telja sig vera að gera góð kaup ef þeir fengju ekta leður skó á 15.000 krónur en svo eru aðrir sem myndu glaðir borga 150.000 krónur fyrir skó par.

Það er hins vegar eitt alveg á hreinu, það er að skó par fyrir 1.883.770.000 krónur, eða einn milljarður, átta hundruð áttatíu og þrjár milljónir og sjö hundruð og sjötíu þúsund krónur eru mjög dýrir.

Staðreyndin er raunar sú að dýrustu skór heims, framleiddir af Jada Dubai og staðsettir í Dubai kosta einmitt þetta. Aðal ástæða verðmiðans er sú að á sitthvorum skónum er fimmtán karata demantur sem rífur verðið nokkuð mikið upp.

Hægt er að sérpanta skóna fyrir þá sem hafa áhuga og ef þú ert að velta því fyrir þér hvenær þú getur notað þá, þá er um að gera að skella sér í þá, ganga beinustu leið niður á Barnaspítala, gefa þá til góðgerðarmála og ganga svo berfættur heim. Það hefur enginn gott af því að eiga svona dýra skó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

YouTube-stjarna svarar fyrir sig: „Ég brundaði ekki yfir köttinn minn“

YouTube-stjarna svarar fyrir sig: „Ég brundaði ekki yfir köttinn minn“
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Handviss um að Avril Lavigne dó fyrir 15 árum og tvífari sé í hennar stað

Handviss um að Avril Lavigne dó fyrir 15 árum og tvífari sé í hennar stað
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Eik selur höllina: 230 fermetrar – 113 milljónir – Gufa í garðinum

Eik selur höllina: 230 fermetrar – 113 milljónir – Gufa í garðinum
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Þú ættir klárlega að sofa nakin: Þetta eru ástæðurnar

Þú ættir klárlega að sofa nakin: Þetta eru ástæðurnar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.