fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
Bleikt

Þrífur, greiðir og leggur sig með fötluðum köttum – Þekktur sem kattarafinn

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 25. september 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er líklega fátt meira slakandi en að leggjast upp í sófa með gæludýrinu sínu eftir langan og erfiðan dag. Örlítil kría með kettinum, hundinum, kanínunni nú eða því gæludýri sem þú kýst að eiga og treystir til þess að liggja hjá þér getur verið notaleg stund fyrir ykkur bæði.

Terry Lauerman er sjötíu og fimm ára gamall sjálfboðaliði í dýraathvarfinu Safe Haven Sanctuary í Green Bay, Wisconsin. Athvarfið hugsar um dýr með fötlum og samkvæmt Indy sér Terry um að þrífa og greiða vinum sínum í athvarfinu. En vinnan getur tekið á og reglulega leggur Terry sig með dýrunum.

Nýlega fékk Terry gælunafnið „Cat Grandpa“ eða kattarafinn. Á dögunum deildi athvarfið myndum af Terry vera að leggja sig með dýrunum og þakkaði honum í leiðinni fyrir frábært starf. Myndirnar fóru fljótlega í dreifingu á netinu og er Terry nú orðinn þekktur um allan heim sem kattarafinn.

Myndir: Safe Haven Pet Sanctuary /Facebook

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Fór í fitusog 12 ára gamall: „Þetta er rót allrar depurðar minnar“

Fór í fitusog 12 ára gamall: „Þetta er rót allrar depurðar minnar“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Móðir tók ótrúlegar myndir þegar hún fæddi son sinn

Móðir tók ótrúlegar myndir þegar hún fæddi son sinn
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Þetta er ástæðan fyrir því að konur eru pirraðar: Allar þessar buxur eru í sömu stærð

Þetta er ástæðan fyrir því að konur eru pirraðar: Allar þessar buxur eru í sömu stærð
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Irpa Fönn hefur sent syni sínum tölvupóst síðustu ár: „Á 18 ára afmælisdaginn hans verður þetta gjöf frá mér“

Irpa Fönn hefur sent syni sínum tölvupóst síðustu ár: „Á 18 ára afmælisdaginn hans verður þetta gjöf frá mér“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.