fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
Bleikt

6 góð ráð gegn meðgöngukláða

Mæður.com
Þriðjudaginn 18. september 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meðgöngu kláði er mjög algengur og kemur oftast á seinasta þriðjungnum. Oft ekki hægt að útskýra af hverju hann er.
Á meðgöngunni með Ólafíu fékk ég svona kláða, ég gat ekki sofið, gat ekki verið í fötum, gat ekki farið í sturtu og gat varla hreyft mig. Það skipti ekki máli hvað ég gerði mig klæjaði ENDALAUST. Á einum tímapunkti hélt ég að ég myndi klóra af mér húðina.
Ég fór á allskonar lyf sem gerðu mig bara þreytta en hjálpuðu ekki við kláðanum. Í eitt skiptið svaf ég í 16 klukkutíma.. með klósett pásum auðvitað.

Hér langar mig að deila með ykkur nokkrum ráðum sem gætu hjálpað við kláðann.

  1. Nota milda sápu og eins lítið af henni og þú kemst upp með, muna svo að skola hana vel af!
  2. Ganga í víðum fötum ekki úr gerviefnum til að koma í veg fyrir svitamyndun.
  3. Ekki fara í heitt bað eða sturtu, reyna hafa vatnið volgt.
  4. Rakakrem! Oft er kláði út af þurri húð.
  5. Sofa í svölu herbergi með þunna ábreiðu.
  6. Hafrabað!!!

Færslan er skrifuð af Sögu Dröfn og birtist upphaflega á Mæður.com

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Fór í fitusog 12 ára gamall: „Þetta er rót allrar depurðar minnar“

Fór í fitusog 12 ára gamall: „Þetta er rót allrar depurðar minnar“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Móðir tók ótrúlegar myndir þegar hún fæddi son sinn

Móðir tók ótrúlegar myndir þegar hún fæddi son sinn
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Þetta er ástæðan fyrir því að konur eru pirraðar: Allar þessar buxur eru í sömu stærð

Þetta er ástæðan fyrir því að konur eru pirraðar: Allar þessar buxur eru í sömu stærð
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Irpa Fönn hefur sent syni sínum tölvupóst síðustu ár: „Á 18 ára afmælisdaginn hans verður þetta gjöf frá mér“

Irpa Fönn hefur sent syni sínum tölvupóst síðustu ár: „Á 18 ára afmælisdaginn hans verður þetta gjöf frá mér“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.