fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
Bleikt

Ósáttur faðir hefur fengið nóg og húðskammar dóttur sína – Myndbandið sem hefur vakið heimsathygli

Aníta Estíva Harðardóttir
Mánudaginn 17. september 2018 15:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Meikle á tuttugu og þriggja ára gamla dóttur sem býr enn heima. Meikle þykir að sjálfsögðu afar vænt um dóttur sína en hann hefur fengið nóg af því að hlusta á endalausar spurningar um hvort augabrúnir hennar séu fallegar eða vel heppnaðar eftir að hún hafi farið til snyrtifræðinga.

Meikle kveðst gera sér grein fyrir að þetta snúist um sjálfstraust dóttur hans og henni líði betur og segist hann bera virðingu fyrir því. En að dóttir hans og aðrar konur séu að velta augabrúnum mikið fyrir sér þykir Gary í meira lagi einkennilegt.

Meikle tók upp myndband þar sem hann veltir því fyrir sér hvenær í ósköpunum augabrúnir urðu að mikilvægasta hluta líkama hverrar konu. Greinir hann frá því að dóttir hans spyrji hann á hverjum einasta degi hvort augabrúnir hennar séu ekki í lagi og er myndskeiðið sem slegið hefur í gegn svar við því.

„Aldrei í sögu mannsins hefur einn maður sagt við annan; Hey gaur, sérðu augabrúnirnar á þessari? Djöfull langar mig í hana […] Okkur er alveg sama um augabrúnirnar ykkar. Þær líta alveg eins út og áður en þú fórst að láta laga þær.“

Myndbandið hefur farið eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum og ekki að ástæðulausu enda er það sprenghlægilegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Viku fyrir brúðkaupið fékk hún hræðilegar fréttir: Hélt þeim leyndum – Vildi brúðkaup, ekki jarðarför

Viku fyrir brúðkaupið fékk hún hræðilegar fréttir: Hélt þeim leyndum – Vildi brúðkaup, ekki jarðarför
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Svaramaðurinn féll í yfirlið í miðri brúðkaupsathöfn og braut í sér tennurnar – Myndband

Svaramaðurinn féll í yfirlið í miðri brúðkaupsathöfn og braut í sér tennurnar – Myndband
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Fyrrum raunveruleikastjarna vekur aðdáun Katy Perry í American Idol: „Þú ert uppáhalds röddin mín“

Fyrrum raunveruleikastjarna vekur aðdáun Katy Perry í American Idol: „Þú ert uppáhalds röddin mín“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Stjörnuspá vikunnar: Nautið þarf að passa hjartað – Voginni komið á óvart – Svikinn sporðdreki

Stjörnuspá vikunnar: Nautið þarf að passa hjartað – Voginni komið á óvart – Svikinn sporðdreki
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Fór í fitusog 12 ára gamall: „Þetta er rót allrar depurðar minnar“

Fór í fitusog 12 ára gamall: „Þetta er rót allrar depurðar minnar“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Móðir tók ótrúlegar myndir þegar hún fæddi son sinn

Móðir tók ótrúlegar myndir þegar hún fæddi son sinn
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Myndbandið sem allir foreldrar verða að sjá: „Ég veit ekki hvernig ég á að díla við þetta“

Myndbandið sem allir foreldrar verða að sjá: „Ég veit ekki hvernig ég á að díla við þetta“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Útlitskröfur á hársýningu vekja upp hörð viðbrögð: „Nei, ha? Vantar ekki hármódel?“ – „Þetta er bara hluti af þessu risa dæmi“

Útlitskröfur á hársýningu vekja upp hörð viðbrögð: „Nei, ha? Vantar ekki hármódel?“ – „Þetta er bara hluti af þessu risa dæmi“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.