fbpx
Föstudagur 23.ágúst 2019  |

Tekjublað 2019  Sjá allt

Bleikt

Flögnuð málning, ljót steypa og rifið veggfóður nýjasta tískan á heimilinu

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 6. september 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undanfarin ár hefur verið mikið í tísku að gera upp íbúðir alveg frá grunni. Rífa allt út og setja allt nýtt inn. Það er ekki að spyrja að því að slíkar framkvæmdir kosta mikla peninga og erfiða vinnu. Fólk getur þó hætt að hafa áhyggjur því nú virðist sem heimilistískan sé að breytast til muna.

Flögnuð málning, ljót steypa og rifið veggfóður er eitthvað sem flestir færu strax í að laga. En í dag ættir þú að fagna því þar sem hið hráa útlit er komið til þess að vera. Í bili allavegana.

Að leyfa gömlu, ljótu og jafnvel hálf ónýtu hlutunum af íbúðinni að njóta sín gefur heimilinu mikinn karakter og sjarma. Til innblásturs má hér sjá samansafn af nokkrum virkilega fallegum „hráum“ heimilum:

View this post on Instagram

#unique #bathroom #exposedwall #zen

A post shared by NoName (@_my_no_name_) on

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Með VivoBook í veskinu
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Fegrunaraðgerðir Love Island-stjarna – Sjáðu fyrir og eftir myndirnar

Fegrunaraðgerðir Love Island-stjarna – Sjáðu fyrir og eftir myndirnar
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Móðir notaði förðunarbursta vinkonu sinnar og lamaðist: „Læknar sögðu mér að kveðja“

Móðir notaði förðunarbursta vinkonu sinnar og lamaðist: „Læknar sögðu mér að kveðja“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Maður deilir furðulegri beiðni sem hann fékk eftir stefnumót: „Hlauptu eins langt og þú getur“

Maður deilir furðulegri beiðni sem hann fékk eftir stefnumót: „Hlauptu eins langt og þú getur“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Nektarmynd óléttrar Ashley Graham tekið fagnandi

Nektarmynd óléttrar Ashley Graham tekið fagnandi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.