fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
Bleikt

Fundu töfraorðin sem auka líkurnar á stefnumótum

Ari Brynjólfsson
Miðvikudaginn 5. september 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar kemur að því að finna maka er iðulegt að koma til dyranna eins og maður er klæddur, en það virkar ekki alltaf og þá er gott að geta gripið til góðra ráða til að auka möguleikana. Nú til dags verða flestir sér út um stefnumót í gengum smáforrit í símanum, þrátt fyrir að myndin skipti mestu máli þá hafa rannsakendur hjá Badoo komist að því að ákveðin orð, sem kalla má töfraorð, í lýsingu auki áhugann á þér. Tekið skal þó fram að rannsóknin var gerð á ensku.

Til dæmis eru konur sem nota orðið „ást“ í lýsingu vinsælli sem og karlar sem nota orðið „182cm“.

Þetta eru orðin sem karlar eiga að nota:

 1. 182cm
 2. Fjölskylda
 3. Hundar
 4. Kvöldverð
 5. Skegg
 6. Ferðast
 7. Tónlist
 8. Samband
 9. Líkamsrækt
 10. Bíll

Þetta eru svo orðin sem konur eiga að nota í sinni lýsingu:

 1. Ást
 2. Drykkur
 3. Tónlist
 4. LOL
 5. Líkamsrækt
 6. Kaffi
 7. Blá augu
 8. 😊
 9. Bjór
 10. Matur

Það er einnig mikilvægt að lýsingin sé fyndin, samkvæmt rannsókninni var áhuginn 87% meiri ef þeim fannst lýsingin fyndin. Best er svo að hafa lýsinguna stutta, miða við 20 orð og nota eitthvað sem á bara við þig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Fór í fitusog 12 ára gamall: „Þetta er rót allrar depurðar minnar“

Fór í fitusog 12 ára gamall: „Þetta er rót allrar depurðar minnar“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Móðir tók ótrúlegar myndir þegar hún fæddi son sinn

Móðir tók ótrúlegar myndir þegar hún fæddi son sinn
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Þetta er ástæðan fyrir því að konur eru pirraðar: Allar þessar buxur eru í sömu stærð

Þetta er ástæðan fyrir því að konur eru pirraðar: Allar þessar buxur eru í sömu stærð
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Irpa Fönn hefur sent syni sínum tölvupóst síðustu ár: „Á 18 ára afmælisdaginn hans verður þetta gjöf frá mér“

Irpa Fönn hefur sent syni sínum tölvupóst síðustu ár: „Á 18 ára afmælisdaginn hans verður þetta gjöf frá mér“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.