fbpx
Þriðjudagur 25.júní 2019
Bleikt

Himnesk vegan súkkulaðimús að hætti Laufeyjar Ingu

Vynir.is
Miðvikudaginn 22. ágúst 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alltaf tími fyrir súkkulaði að mínu mati, á góðum og slæmum tímum og ef þú ert ekki sammála mér þá getum við því miður ekki verið vinir (nema þú gefir mér alltaf þinn skammt af súkkulaði). Hérna langar mér að deila með ykkur uppskrift af himneskri vegan súkkulaðimús. Ef orðið vegan hræðir þig þá get ég fullvissað þig um að hún gefur venjulegri súkkulaðimús ekkert eftir!

Hráefni :

2 lárperur

1/2 bolli kókosrjómi

1/3 bolli kókosmjólk

1/2 bolli + 2 msk sykur

1/4 tsk salt

1/2 bolli + 2 msk kakó

tsk vanilludropar

Aðferð :

Öll hráefni eru sett í blandara eða matvinnsluvél og blandað þar til blandan er orðin silkimjúk. Þá er músin tilbúin en það er mjög gott ef hún fær að standa í ísskáp í klukkutíma eða svo. Gæti varla verið einfaldara.

Mér finnst æðislegt að pimpa hana upp stundum, ef ég er í stuði fyrir það og set hérna fyrir neðan nokkrar mismunandi hugmyndir af útfærslu.

Fyrir ferskari útgáfu er gott að setja 1/4 piparmyntudropa með í blandarann/matvinnsluvélina og skreyta svo með ferskri myntu.

Fyrir sælkera útgáfu er geggjað að hella yfir karamellusósu af eigin vali og strá sjávarsalti yfir.

Fyrir klassísku útgáfuna mæli ég með að bera hana fram mér þeyttum rjóma og ferskum berjum, klárlega mitt uppáhalds.

Færslan er skrifuð af Laufeyju Ingu og birtist upphaflega á Vynir.is 
Hægt er að fylgjast með Laufeyju á Instagram: lobbzter

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Krúttlegu feðgarnir sem bræddu hjörtu um allan heim leika í auglýsingu – Sjáið myndbandið

Krúttlegu feðgarnir sem bræddu hjörtu um allan heim leika í auglýsingu – Sjáið myndbandið
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Myndirnar sem ferðaskrifstofurnar sýna þér ekki

Myndirnar sem ferðaskrifstofurnar sýna þér ekki
Bleikt
Fyrir 1 viku

„Ég vil vera þessi glaða, félagslynda og góða mamman sem elskar lífið og tilveruna“

„Ég vil vera þessi glaða, félagslynda og góða mamman sem elskar lífið og tilveruna“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Áhrifavaldar á Instagram biðja fylgjendur um að borga ferðalagið sitt: „Fáið ykkur vinnu og borgið sjálf fyrir litlu hjólaferðina ykkar“

Áhrifavaldar á Instagram biðja fylgjendur um að borga ferðalagið sitt: „Fáið ykkur vinnu og borgið sjálf fyrir litlu hjólaferðina ykkar“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Alexander og Sandra komin í 5 manna úrslit Nordic Face Awards

Alexander og Sandra komin í 5 manna úrslit Nordic Face Awards
Bleikt
Fyrir 1 viku

Arnhildur Anna gengur til liðs við Trendnet – Kisumamma í lyftingum

Arnhildur Anna gengur til liðs við Trendnet – Kisumamma í lyftingum
Bleikt
Fyrir 1 viku

Blæðingar eru ekkert grín, eða hvað?: „Hins vegar hef ég aldrei fengið STANDPÍNU út af borði“

Blæðingar eru ekkert grín, eða hvað?: „Hins vegar hef ég aldrei fengið STANDPÍNU út af borði“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Einkaþjálfari Jennifer Aniston segir henni að gera þetta fyrir æfingar

Einkaþjálfari Jennifer Aniston segir henni að gera þetta fyrir æfingar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.