fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
Bleikt

Ráð Oprah um hið fullkomna stefnumót

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 6. ágúst 2018 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðla- og athafnakonan Oprah Winfrey svaraði spurningum aðdáenda sinna fyrr í þessari viku á Twitterreikningi O, The Oprah Magazine. Aðdáendur höfðu fjölmargar spurningar og ein þeirra var „Hvernig er fullkomið stefnumótskvöld (date night) hjá ykkur Steadman.“

Það stóð ekki á svari: „Uppáhalds stefnumótakvöldið mitt er þegar ég kem honum á óvart með því að elda handa honum svartar linsubaunir og kornbrauð.“ Það er ekki flóknara en það. Og Oprah heldur áfram: „Heyrðu elskan, það er allt sem þú þarft. Baunir, brauð. Komið. Fullkomið kvöld. Ég að elda og þetta er komið.“


Oprah ætti að vita hvað hún er að tala um, en hún og Stedman Graham hafa verið í sambandi í yfir 30 ár, en þau hittumst fyrst á góðgerðarsamkomu í Chicago árið 1986. Í viðtali í People tímaritinu árið 1992 sagði Oprah að á sínum tíma hefðu ekki allir verið hrifnir af því að hún væri farin að „deita“ fráskilinn fyrrum háskólakörfuboltaleikmann. „Þeim fannst að fyrst að hann liti svona út þá annað hvort væri hann fífl eða honum vantaði eitthvað frá mér. Það er fullt af fólki sem vill keyra með þér í glæsibifreiðinni. En þú vilt einhvern sem vill hjálpa þér að ná strætó.“
En eins og sést þá hefur sambandið staðist þessar efasemdir og því ætti að vera óhætt að taka við sambandsráðum frá spjallþáttadrottningunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Fór í fitusog 12 ára gamall: „Þetta er rót allrar depurðar minnar“

Fór í fitusog 12 ára gamall: „Þetta er rót allrar depurðar minnar“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Móðir tók ótrúlegar myndir þegar hún fæddi son sinn

Móðir tók ótrúlegar myndir þegar hún fæddi son sinn
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Þetta er ástæðan fyrir því að konur eru pirraðar: Allar þessar buxur eru í sömu stærð

Þetta er ástæðan fyrir því að konur eru pirraðar: Allar þessar buxur eru í sömu stærð
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Irpa Fönn hefur sent syni sínum tölvupóst síðustu ár: „Á 18 ára afmælisdaginn hans verður þetta gjöf frá mér“

Irpa Fönn hefur sent syni sínum tölvupóst síðustu ár: „Á 18 ára afmælisdaginn hans verður þetta gjöf frá mér“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.