fbpx
Sunnudagur 16.júní 2019
Bleikt

Lýtalæknir varar við ódýrum varafyllingum

Aníta Estíva Harðardóttir
Fimmtudaginn 26. júlí 2018 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lýtaaðgerðir eru orðnar nokkuð algengar í dag og eru fáir sem kippa sér upp við það að fólk skuli fara til læknis til þess að láta laga, breyta eða bæta líkamsparta sem þeim líkar ekki við.

Fyllingar í varir eru þar ofarlega á lista en margar konur sem og karlmenn fara til læknis og láta bæta efni í varirnar til þess að stækka þær.

Lýtalæknar hafa hins vegar ítrekað varað við því að láta ekki hvern sem er framkvæma aðgerðina þar sem misjafnt er hvaða efni eru notuð og geta sum þeirra hreinlega valdið hættulegum sýkingum.

Metro greinir frá því að Dr Tijion Esho hafi deilt myndbandi á Instagram síðu sína þar sem hann sýndi frá konu sem fór í ódýra varafyllingu.

Konan hafði samband við Tijion og fékk að komast að í neyðartíma hjá honum.

Tijion varar við því að miklar hættur geta skapast ef fólk kýs að fara „ódýru“ leiðina í lýtaaðgerðum. Mikil blæðing getur myndast, mar, sýkingar og jafnvel ofnæmi fyrir efnunum.

Við vörum viðkvæma við myndbandinu:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Biðst ekki afsökunar á kjólnum sem er talinn hafa brotið lög í heimalandinu

Biðst ekki afsökunar á kjólnum sem er talinn hafa brotið lög í heimalandinu
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Aðdáendur tóku eftir óvenjulegri hegðun Keanu Reeves þegar hann stillir sér upp með konum – Hvers vegna gerir hann þetta?

Aðdáendur tóku eftir óvenjulegri hegðun Keanu Reeves þegar hann stillir sér upp með konum – Hvers vegna gerir hann þetta?
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Justin Bieber vill slást við Tom Cruise

Justin Bieber vill slást við Tom Cruise
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman

Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman
Bleikt
Fyrir 1 viku

Anna tók í taumana þegar kílóin byrjuðu að stjórna henni: „Mér fannst eins og maðurinn minn myndi fara frá mér fyrir einhverja „granna“ gellu“

Anna tók í taumana þegar kílóin byrjuðu að stjórna henni: „Mér fannst eins og maðurinn minn myndi fara frá mér fyrir einhverja „granna“ gellu“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Dagur í lífi Kylie Jenner: Snyrtivörumógull, móðir og milljarðamæringur

Dagur í lífi Kylie Jenner: Snyrtivörumógull, móðir og milljarðamæringur
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fyrirsæta fitusmánuð eftir að hafa deilt þessari bikiní mynd – Sagt að hún sé ólétt: „Smá ráð, salatbar“

Fyrirsæta fitusmánuð eftir að hafa deilt þessari bikiní mynd – Sagt að hún sé ólétt: „Smá ráð, salatbar“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.