fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
Bleikt

Beikonosta pasta með pulsum að hætti Helgu Rutar

Vynir.is
Fimmtudaginn 19. júlí 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir þá sem elska pastarétti þá er þessi uppskrift góð.

Það sem þarf er: 

  • Beikonrjómaost
  • Rjóma (25ö ml)
  • Beikonkurl pakka
  • 5 Pulsur
  • Spagetti (eða pasta af ykkar vali)

Ég nota alltaf bara einn pott og eina pönnu í þetta, en þið getið notað auka pott fyrir ostinn.

  1. Sýður pasta af þínu vali í potti
  2. Steikir pulsurnar og beikonið á pönnu á meðan
  3. Sigtar pastað og geymir til hliðar
  4. Þú setur heila dollu af beikonrjómaosti og rjóma í pottinn og lætur malla þar til osturinn er bráðnaður og allt blandast vel saman
  5. Settu svo pastað, pulsurnar og beikonið ofan í og blandar vel.

Þessi uppskrift er nóg fyrir 4-5 manns, það er hægt að setja meiri rjóma ef þið viljið ostinn þynnri, meiri pulsur eða meiri beikon. Það er það besta við þessa uppskrift, hún er rosa breytileg.

Færslan er skrifuð af Helgu Rut og birtist hún upphaflega á vynir.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Fór í fitusog 12 ára gamall: „Þetta er rót allrar depurðar minnar“

Fór í fitusog 12 ára gamall: „Þetta er rót allrar depurðar minnar“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Móðir tók ótrúlegar myndir þegar hún fæddi son sinn

Móðir tók ótrúlegar myndir þegar hún fæddi son sinn
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Þetta er ástæðan fyrir því að konur eru pirraðar: Allar þessar buxur eru í sömu stærð

Þetta er ástæðan fyrir því að konur eru pirraðar: Allar þessar buxur eru í sömu stærð
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Irpa Fönn hefur sent syni sínum tölvupóst síðustu ár: „Á 18 ára afmælisdaginn hans verður þetta gjöf frá mér“

Irpa Fönn hefur sent syni sínum tölvupóst síðustu ár: „Á 18 ára afmælisdaginn hans verður þetta gjöf frá mér“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.