fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
Bleikt

Tómatsúpa með makkarónum og osti að hætti Hönnu Þóru

Fagurkerar
Miðvikudaginn 27. júní 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stundum þegar tíminn er naumur og manni langar í góða súpu í hádeginu er tilvalið að nýta sér pakkasúpur sem grunn og ég hika ég ekki við að nýta mér það. Það er auðvelt að dressa upp súpur með því að bæta við allskonar góðgæti og gera súpuna matarmeiri fyrir vikið. Þessi súpa er í uppáhaldi hjá okkur fjölskyldunni um helgar.

image-52

Þessi súpa þarf að sjóða í um 5 mínútur en ég bæti oft auka makkarónum útí og læt þær sjóða með.

Einnig bæti ég útí einni dós af niðursoðnum tómötum og krydda eftir smekk með basilíku, pipar, ítölsku kryddi og oreganó.

Galdurinn liggur svo í því hvernig hún er toppuð.

IMG_20180421_110911
Ofaná er tilvalið að setja soðin egg sem eru skorin í báta, Rifinn ost og sýrðan rjóma.

Mæli með því að prófa sig áfram með pakkasúpu.

Því það er nú oft þannig að tíminn er af skornum skammti.

Færslan er skrifuð af Hönnu Þóru og birtist hún upphaflega á Fagurkerar.is

Hægt er að fylgjast með Hönnu á Snapchat undir notandanafninu:hannsythora

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Fór í fitusog 12 ára gamall: „Þetta er rót allrar depurðar minnar“

Fór í fitusog 12 ára gamall: „Þetta er rót allrar depurðar minnar“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Móðir tók ótrúlegar myndir þegar hún fæddi son sinn

Móðir tók ótrúlegar myndir þegar hún fæddi son sinn
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Þetta er ástæðan fyrir því að konur eru pirraðar: Allar þessar buxur eru í sömu stærð

Þetta er ástæðan fyrir því að konur eru pirraðar: Allar þessar buxur eru í sömu stærð
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Irpa Fönn hefur sent syni sínum tölvupóst síðustu ár: „Á 18 ára afmælisdaginn hans verður þetta gjöf frá mér“

Irpa Fönn hefur sent syni sínum tölvupóst síðustu ár: „Á 18 ára afmælisdaginn hans verður þetta gjöf frá mér“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.